Dorgveiði

Hjörtur Sævar Steinason, Jakinn, að dorga á Meðalfellsvatni í Kjós í dag /mynd GB
DorgveiðiFréttir

Góð dorgveiði á Meðalfellsvatni

„Það er rólegt og ísinn er hnausþykkur þessa dagana,“ sagði Hjörtur Sævar Steinason þegar við hittum á hann við Meðalfellsvatnið í dag. Ísinn er sannarlega þykkur á vatninu líklega um 35 til 40 sentimetra enda töluvert verið veitt við vatnið í

Síðastliðna helgi kom frábær hópur og gerði hörku veiði, 16 fiskar á land
DorgveiðiFréttir

Góð dorgveiði í Langavatni

„Það er heldur betur búið að vera líf í dorgveiðinni hér fyrir norðan. Við hjá Fluguveiði.is höfum verið að fara með fólk í svokallað vetrarævintýri sem er tvær nætur í veiðihúsinu við Mýrarkvísl og einn dagur í dorgveiði með leiðsögn,“ segir Ísak