Veiðiáhuginn skein úr hverju andliti
„Við höfðum ekkert orðið vör ennþá en við sáum fiska en þeir tóku ekki,“ sögðu ungir veiðimenn við Hafnarfjarðarhöfn í dag, þegar hin árlega dorgveiðikeppni var haldin í 22. sinn, sem verður að teljast afrek út af fyrir sig fyrir unga