Margir að veiða á Hafravatni
Hafravatn er ekki frægt fyrir stóra fiska, frekar marga og mjög smáa, urriða og bleikjur. Fiskurinn sem veiddist á dorg í vatninu 2020 kom stórlega á óvart miðað við stærðina í Hafravatni. En veiðimenn hafa verið duglegir að dorga á