Skip to content
Veiðar

Veiðar

  • Fréttir
  • Laxveiðiár
  • Vatnaveiði
  • Þættir
  • Skotveiði
  • Veiðisögur og viðtöl

Dorgveiði

Vænn urriði úr dorgveiði
Bleikja Dorgveiði Fréttir 

Veiðimenn víða að veiða

27. janúar, 202328. janúar, 2023 Gunnar Bender

Þrátt fyrir rysjótt veðurfar hafa veiðimenn víða verið að veiða og einhverjir að fá góðan afla.  Ísinn er þykkur og það þarf mikla hláku til að hann hörfi af vötnum landsins.

Meira
Hafravatn er vinsælt til dorgveiða og margir að veiða. Mynd /María Gunnarsdóttir
Dorgveiði Fréttir 

Margir stundað dorgveiði síðustu daga

18. janúar, 202320. janúar, 2023 Gunnar Bender

„Við fórum upp að Hafravatni fyrir tveimur dögum og þar voru nokkrir að veiða en margir stunda vatnið stíft og veiða ágætlega. Fiskurinn er frekar smár, en það er allt

Meira
Mynd /Litháinn með fiskinn stóra sem hann dorgaði í Hafravatni, 14 punda urriða
Dorgveiði Fréttir 

Sjaldan betri aðstaða til dorgveiða – ísinn hnausþykkur

3. janúar, 20233. janúar, 2023 Gunnar Bender

„Við fórum upp í Borgarfjörð um daginn og vestur á Mýrar, fengum nokkra fiska og ísinn er hnausþykkur þessa dagana. Maður þarf að hafa helling fyrir því að bora sig

Meira
Dorgveiði Fréttir 

Betra að fara varlega á ísdorginu

12. desember, 202212. desember, 2022 Gunnar Bender

„Eftir einstaka veðurblíðu virðist veturinn vera mættur,“ segir Tómas Skúlason í Veiðiportinu og bætir við; „loksins komið frost og bara alvöru mínustölur í kortunum. Vötnin leggja eitt af öðru og

Meira
Guðmundur Bjarkason, leiðsögumaður með flotta bleikju úr Mývatni /Mynd Helgi Héðinsson
Dorgveiði Fréttir 

Dorgveiðin að byrja, hörkufrost dag eftir dag

10. desember, 202211. desember, 2022 Gunnar Bender

Víða um land eru margir sem stunda dorgveiði sér til skemmtunar en hörku frost hefur verið víða um land síðustu daga, sunnanlands verið gaddur suma dagana.  Ísinn er að verða

Meira
Fallegt við Hreðavatn í Borgarfirði um helgina /Mynd María Gunnarsdóttir
Dorgveiði Fréttir 

Engin dorgveiði fyrr en á næsta ári

4. desember, 20224. desember, 2022 Gunnar Bender

Blíðan heldur áfram en aðeins á að kólna á næstu dögum þó ekkert til að tala um og Hreðavatn í Borgarfirði var autt á stórum hluta um helgina. Ísinn er

Meira
Dorgkeppni Hfj22
Dorgveiði Fréttir 

Veiðihetjur framtíðar kepptu í dorgveiði í Hafnarfirði

22. júní, 202222. júní, 2022 Gunnar Bender

„Þetta tókst vel hjá okkur í dag og það veiddist meira en í fyrra, ýmsar tegundir, en þetta er í 32. skiptið sem þetta er haldið hérna í Hafnarfirði,“ sagði

Meira
Dorgveiði Hfj
Dorgveiði Fréttir 

Hin árlega dorgveiðikeppni í Hafnarfirði

21. júní, 202221. júní, 2022 Gunnar Bender

Hin árlega dorgveiðikeppni sumarnámskeiðanna í Hafnarfrirði  fer fram miðvikudaginn 22. júní við Flensborgarbryggju. Keppnin, sem stendur yfir frá kl. 13:30-15:00 er opin öllum börnum á aldrinum sex til tólf ára.

Meira
Dorgvþ3
Dorgveiði Þættir 

Veiðiþáttur á Hringbraut – dorgveiði barnanna

10. apríl, 20225. september, 2022 Ritstjórn

Í veiðiþætti no 3, sem sýndur var í gær á Hringbraut, var ma fjalla um dorgveiði barna í Hafnarfjarðarhöfn en þangað mætti tökulið veiðiþátta Gunnars Bender og mynduðu börnin í

Meira
BrynjarArni
Dorgveiði Fréttir 

Alltaf með bikarinn kláran

20. mars, 202220. mars, 2022 Gunnar Bender

Það er gaman þegar maður vinnur bikar og passar hann vel. Hann Brynjar Árni Eiríksson vann þennan flotta bikar þegar dorgveiðikeppninni í Hafnarfirði á síðasta sumri. Bikarinn hefur hann passað

Meira
12Næsta »
All Posts Loaded

MERKIN OG VERKIN

ANNAÐ EFNI

Veiðivötn gefið yfir 18 þúsund fiska
Fréttir 

Veiðivötn gefið yfir 18 þúsund fiska

29. ágúst, 202230. ágúst, 2022 Gunnar Bender

„Við skruppum  aðeins um daginn og fengum nokkra fiska, Stóra Fossvatn var að gefa okkur fína veiði,“ sagði Pálmi Gunnarsson sem var í Veiðivötnum fyrir skömmu, en góð veiði hefur verið í Veiðivötnum

Laxá í Aðaldal komin í 170 laxa
Fréttir 

Laxá í Aðaldal komin í 170 laxa

22. júlí, 202223. júlí, 2022 Gunnar Bender
mariamynd22a
Myndasafn 

Stelkar tveir

15. júlí, 201817. mars, 2022 María Björg Gunnarsdóttir
Fimmtán laxa dagur í Mýrarkvísl
Fréttir 

Fimmtán laxa dagur í Mýrarkvísl

5. ágúst, 202212. ágúst, 2022 Gunnar Bender
Ný stöng – maríulax eftir smá stund
Fréttir 

Ný stöng – maríulax eftir smá stund

28. júlí, 202229. júlí, 2022 Gunnar Bender
Lítið um bleikju í mörgum veiðiám
Bleikja Fréttir 

Lítið um bleikju í mörgum veiðiám

6. september, 20226. september, 2022 Gunnar Bender
Þetta er bara flott byrjun
Fréttir Urriði 

Þetta er bara flott byrjun

30. maí, 202230. maí, 2022 Gunnar Bender
Ískalt við veiðiskapinn
Fréttir 

Ískalt við veiðiskapinn

9. apríl, 20229. apríl, 2022 Gunnar Bender
Sigurjón Bjarni Bjarnason
Fréttir 

Urriðasvæðið opnaði með glæsibrag – frábært veður og aðstæður

29. maí, 202229. maí, 2022 Gunnar Bender
Við Bessastaðatjörn
Myndasafn 

Við Bessastaðatjörn

18. mars, 202218. mars, 2022 María Björg Gunnarsdóttir

TENGLAR

  • VEIÐIKORTIÐ
  • SPORTVEIÐIBLAÐIÐ
VEIÐAR
vefur um sportveiðar

Ritstjóri Gunnar Bender
gunnarbender@gmail.com

Hafðu samband við okkur ef þú ert með frétt, sögu, grein eða mynd af stang- eða skotveiði og við birtum efnið þitt hér á veidar.is.

veidar@veidar.is

 2023 © Veiðar Allur réttur áskilinn.