„Veiði- og heiðursmannafélagið Skógarefil skellti sér í Gljúfurá í Húnaþingi fyrir fáum dögum. Væntingar manna voru hóflegar enda einungis 14 laxar skráðir í veiðibókina það sem af var sumri á föstudeginum og enginn í hollinu á undan. Eitthvað hreyfði þó vætutíðin um helgina við laxinum því þegar upp var staðið á sunnudeginum höfðu menn landað níu löxum og misst fimm. Hápunktur ferðarinnar var þegar aldursforseti félagsins og formaður kakónefndar Einar Valbergsson landaði vel höldnum hæng sem mældist 94 sentimetrar að lengd. Stórskemmtilegur túr.“
Eldra efni
Gott hnýtingakvöld
Fimmtudaginn 22. febrúar s.l. var hlaðvarpsþátturinn Þrír á stöng með hnýtingarkvöld á Malbygg taproom í tilefni Febrúarflugna. „Já, við ákváðum að skella í gott hnýtingarkvöld fyrst það er nú Febrúarflugur í fullum gangi og það er bara svo gaman að
„Ég er veiðimaður“ segir Snorri Steinn, fyrirliðinn öflugur með stöngina í stórlaxinum
Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handbolta segir að hann ætli ekki að ræða skoðanir sínar í samtali við Heimildina á Arnarlaxmálinu að svo stöddu. Hann segist ekki hins vera hlutlaus í því þar sem hann sé veiðimaður. Það verður fróðlegt að fylgjast með
Klikkað að gera
„Já það er klikkað að gera þessa dagana, eiginlega allt vitlaust, en það er bara flott“ sagði Jógvan Hansen er við heyrðum í honum á hlaupum. „Þetta er bara flott en ég skellti mér á Allra síðustu veiðiferðina um daginn og hún
Allir að hnýta flugur – líka höfðinginn í Aðaldal
Það er sannarlega hægt að segja að veiðimenn hnýti flugur fyrir sumarið á fullum krafti þessa dagana. Menn og konur keppast við að hnýta Febrúarfluguna sem aldrei fyrr og það styttist í sumar, eins gott að eiga nóg af veiðiflugum. „Já maður reynir að
Hnúðlaxinn mættur á svæðið
„Konan mín var að veiða í Norðfjarðará og veiddi þennan hnúðlax,“ sagði Ingvi Gíslason og bætti við; „konan er ennþá að veiða og verður fram að hádegi,“ sagði Ingvi enn fremur um veiðistöðuna.„Jú ég fékk tvo hnúðlaxa og sex bleikjur,“
Nýtt veiðihús við Andakílsá
Veiðifélag Andakílsár byggir nú nýtt veiðihús fyrir veiðimenn sína. Um er að ræða 168,5 fermetra tréhús á einni hæð með fallegu útsýni yfir ána og sveitina. Skessuhornir trónir þar tignarlegt í öndvegi. Í húsinu verða fjögur rúmgóð tveggja manna herbergi