Hollið sem kláraði í dag landaði 25 sjóbirtingum, þar af 3 yfir 80 cm og marga á milli 70 og 80 cm. Allgerlega geggjuð veiði hjá þeim félögum. Einn úr hópnum fékk að skreppa í Fossála og fékk strax tvo á púpuna í hinum margrómaða Túristahyl. Það er auðséð að veiða/sleppa er að byrja að skila sér á svæðinu og verður spennandi að fylgjast með framgangi mála þar eystra.
Eldra efni
Urriðafoss með 235 laxa
– Veiðinni virðist nokkuð misskipt nú í upphafi tímabils en nokkrar ár fara mjög vel af stað á meðan rólegra er annars staðar. En almennt lítur byrjunin ágætlega út. – Elliðaárnar byrja af miklum krafti en þar eru komnir 30
Grímsá í klakaböndum í vikunni
„Við vorum á ferðinni við Grímsá í Borgarfirði fyrir fáum dögum,“ sagði Jón Þór Júlíusson hjá Hreggnasa, en Hreggnasi leigir Grímsá og Jón Þór var að skoða stöðuna við ána. Það er tignarlegt við Grímsá þessa daga og áin í
Veiddum fiska í fyrra í Elliðavatni
„Við vorum aðeins að reyna áðan en höfum ekki fengið fisk núna en þetta er fyrsti veiðitúrinn hjá okkur í sumar,“ sögðu Viktor Halldórsson og Eiður Andrason en bróðir Viktors, Andri, var að kasta flugu útí Elliðavatn þegar okkur bar að
Það gengur bara frábærlega hjá okkur – góð veiði í Þverá í Borgarfirði
„Ég er bara við Ytri Rangá þessa dagana og veiðin gengur frábærlega hjá okkur,“ sagði Stefán Sigurðsson þegar við heyrðum í honum. „Það er verið að landa 25 til 35 löxum á dag núna og þessi var að koma á
Flottur maríulax úr Elliðaánum
Eva Lind Ingimundardóttir, 13 ára, landaði fallegum maríulaxi úr Elliðaánum í gær, nánar tiltekið í veiðistaðnum Hraunið sem er á frísvæðinu rétt fyrir ofan vatnsveitubrú. Það komu tveir laxar úr hylnum hjá okkur, en báðir tóku þeir fluguna Sjáandann #14
Laxi landað í Langá eftir langa baráttu
Mikil þurrkatíð hefur einkennt laxveiðina á suðvestuhorninu síðustu daga og vikur og veiðin því ekki verið upp á marga fiska. Ævintýrin gerast þrátt fyrir það en Hrafnhildur Sigþórsdóttir var að veiða neðsta svæðið í Langá í gær þegar hún setur