Eldra efni
Einn stelkur
Bráðskemmtilegur útvarpsþáttur Höllu Ólafsdóttur á rás, fjallað m.a. um fordóma og þekkingu á fuglum og hvernig maður verður fuglaáhugamaður. Viðmælendur eru: Nói Hafsteinsson, Kristinn Haukur Skarphéðinsson, Tristana Sól Kristjánsdóttir, Ólafur Nielsen, Gunnar Þór Hallgrímsson, Lilja Jóhannesdóttir, Guðrún Jónsdóttir, Freydís Vigfúsdóttir
Silkitoppa
Silkitoppa (fræðiheiti: Bombycilla garrulus) er spörfugl af silkitoppaætt sem svipar til stara að stærð og vexti. Hann hefur breiðan topp og rauðbrúnan til grábrúnan lit og svartan blett á hálskverk og við augar og gult endabelti á stéli. Einnig eru gult, hvítt og rautt í væng. Á fullorðnum
Krossnefur
Krossnefur er sérkennileg, stór finka með stóran gogg, skoltarnir ganga á misvíxl og ber fuglinn nafn sitt af því. Goggurinn er sérhæfður til að ná fræjum úr könglum. Karlfugl er oftast hárauður með dekkri vængi, en getur einnig verið appelsínugulur
Þingvellir
Þingvellir eru flatir, grasi grónir vellir norðan við Þingvallavatn á bökkum Öxarár, sem rennur eftir völlunum út í Þingvallavatn, sem er stærsta náttúrulega stöðuvatn á Íslandi. Þjóðgarður var stofnaður árið 1928 og nær hann yfir Þingvelli og nánasta umhverfi þeirra.
Djúpalónssandur
Djúpalónssandur er bogamynduð grunn vík, með sandi í botni og klettakví þar upp af. Vík þessi er með ströndinni milli Einarslóns og Dritvíkur, fyrir neðan Beruvíkurhraun og fyrir vestan Purkhóla á vesturströnd Snæfellsness. Hraunið gengur í sjó fram og djúpar gjárur
Fuglaskoðun
Fuglaskoðun bætir líðan fólksVissuð þið að fuglar og gróður í næsta nágrenni eykur hamingju fólks? Í þættinum Samfélagið á Rás 1 var umhverfisspjall við Hafdísi Hönnu Ægisdóttur sem vildi nefna eitthvað jákvætt á þessum drungalegu tímum neikvæðrar loftslagsskýrslu og stríðs.