Það var fjör í Jöklu í sumar og þessar myndir voru teknar af leiðsögumönnum þar Nils Jörgensen, Þresti Elliða og Snævarri Georgssyni. Veiðin var frábær og stórar göngur af stórlaxi strax frá opnun og síðan einnig smálax er leið á
„Þetta var skemmtileg barátta og stóð í yfir 20 mínútur,“ sagði Björn Hlynur Pétursson, sem var á veiðislóðum í dag og landaði þessum væna urriða sem reyndist 93 sentimetra langur. Veiðin hefur verið ágæt víða um land og veiðimenn að fiska
Sjóbirtingsveiðin gengur víða ágætlega þó best hafi hún gengið fyrstu dagana eins og oft er í byrjun þegar árnar opna fyrir veiðimenn. Veðrið hefur verið gott og fiskurinn að gefa sig eins og Laxá í Kjós þar veiðifjölskyldan Harpa Hlín
Bubbi Morthens er við veiðar í Laxá í Aðaldal þessa dagana og gengur ágætlega. En hann mun halda tónleika eins og hann hefur gert síðustu árin í kirkjunni í Nesi á laugardagskvöldið og er frítt inn eins og alltaf. „Já ég fékk
„Við vorum fyrir norðan og fengum nokkrar bleikjur, vorum á sama tíma í fyrra og þá var flott veiði, búinn að heyra þetta hjá mörgum veiðimönnum. Bleikjan er að klikka algjörlega þetta árið,“ sagði veiðimaður sem var í lítilli bleikju
Frá áramótum hefur verið bannað að veiða grágæsir hér á landi og óvíst hvenær veiðar á tegundinni verða leyfðar að nýju. Bændasamtökin hafa óskað eftir að stjórnvöld falli frá banninu fyrir haustið, svo bændur geti varið ræktunarlönd sín fyrir ágangi