„Ég hef ekkert séð ennþá af laxi enda ansi mikið vatn, kíkti líka í Korpu í gær og þar voru bara fuglar í ósnum, en það styttist í að hann mæti,“ sagði áhugasamur veiðimaður sem var að kíkja í Elliðaárnar í
Út er að koma bók um urriðasvæðin í Laxárdal og Mývatnssveit í Laxá í Þing sem ber heitið: LAXÁ –Lífríki og saga mannlífs og veiða, veiðistaðalýsingar í Mývatnssveit og Laxárdal Útgefandi bókarinnar er Veraldarofsi ehf. og á bak við útgáfuna standa 7 forfallnir unnendur urriðasvæðanna
Nýr leigutaki með Breiðdalsá Ein fallegasta laxveiðiá landsins Breiðdalsá í Breiðdal hefur skipt um leigutaka og er mikið verk fyrir nýja leigutaka að koma ánni á kortið aftur eftir slælega útkomu á síðasta veiðiári. Óhætt að segja að áin sé með
„Áin er pökkuð af fiski en við fengum 32 laxa og misstum annað eins, þetta var sannarlega fjör á bökkum árinnar,“ sagði Niels Valur Vest í samtali, en hann var að hætta veiðum í Andakílsá i í vikunni en áin hefur
Gráhegri er stór, háfættur og hálslangur vaðfugl. Hann er nokkuð útbreiddur um Evrópu, niður til Afríku og Asíu. Þeir hafa ekki sest að hérna á Íslandi en eru reglulegir vetrargestir. Stundum hafa sést hér á bilinu 50-100 fuglar yfir veturinn.
Þessi ungi herramaður Logan Örn er staddur er í heimsókn til Íslands yfir sumarið lét ekki segjast og nældi sér í sex punda Maríulax á sjö ára afmælisdeginum, klukkustund eftir að hann fékk stöng í afmælisgjöf – geri aðrir betur!