FréttirKvikmynd

Allra síðasta veiðiferðin í bíó

Kvikmyndin Allra síðasta veiðiferðin er að fara í bíóhús um miðjan mars og er sjáflstætt framhald af Síðasta veiðiferðin sem var sýnd fyrir 5 árum við miklar vinsældir. Leik­ara­hóp­ur­inn er að mestu sá sami og í síðustu myndinni og Sig­urð Sig­ur­jóns­son og Þor­steinn Bachmann fara með stærstu hlutverkin.  Allra síðasta veiðiferðin hefur fengið frábæra dóma og  frábær aðsókn síðan hún var sýnd. Sigurður Sigurjónsson vinnur stóran leiksigur í myndinni og fer á kostum sem forsætisráðherra landsins. Það er unun að horfa að Sigga leika sig í gegnum myndina, Gunnar Helgason er líka nýr í þessari séríu sem leikur veiðivörð við Laxá í Aðaldal. Myndin er vel þess virði að sjá og miklu meira en það.