Kvikmyndin Allra síðasta veiðiferðin er að fara í bíóhús um miðjan mars og er sjáflstætt framhald af Síðasta veiðiferðin sem var sýnd fyrir 5 árum við miklar vinsældir. Leikarahópurinn er að mestu sá sami og í síðustu myndinni og Sigurð Sigurjónsson og Þorsteinn Bachmann fara með stærstu hlutverkin. Allra síðasta veiðiferðin hefur fengið frábæra dóma og frábær aðsókn síðan hún var sýnd. Sigurður Sigurjónsson vinnur stóran leiksigur í myndinni og fer á kostum sem forsætisráðherra landsins. Það er unun að horfa að Sigga leika sig í gegnum myndina, Gunnar Helgason er líka nýr í þessari séríu sem leikur veiðivörð við Laxá í Aðaldal. Myndin er vel þess virði að sjá og miklu meira en það.
Meira efni
Makríllinn mættur víða – töluvert af fólki að veiða
„Já við vorum að veiða á bryggjunni í Keflavík og það var töluvert af fólki að veiða, enda fínt veður,“ sagði Jóhann Axel Thorarensen í samtali við Veiðar. Svo virðist sem
Metfjöldi genginn í gegnum teljarann
„Annað árið í röð hélt fjölskyldan til veiða í Laugardalsá í Ísafjarðardjúpi. Átti nú að jafna metin frá í fyrra þegar laxinn var mikið að stríða okkur og duglegur við
Smálaxinn að bjarga sumrinu
Vikutölur úr laxveiðinni eru komnar á vef Landssambands veiðifélaga á angling.is. Laxveiðin heldur áfram, smálaxinn er að bjarga sumrinu, eftir að tveggja ára laxinn kom ekki upp í nógu miklu mæli.
Góður gangur í Andakílsá
Margir biðu spenntir eftir því hverning veiðin yrði í Andakílsá í Borgarfirði þetta sumarið en tvö síðustu ár hafa verið flott og í fyrra veiddust 518 laxar sem er flott
Feðgar við veiðar í Eystri Rangá
Þeir feðgar Jóhann Axel og Axel Arnar Thorarensen áttu góðar stundir við bakka Eystri Rangár um daginn. Þeir byrjuðu á svæði þrjú um morguninn og áttu svo svæði níu eftir hádegi.
20 punda lax í síðasta kasti
„Já þetta var síðasti veiðitúr sumarsins og endirinn gat ekki verið betri,“ sagði Hörður Heiðar Guðbjörnsson í skýjunum í kvöld og stærsti lax hans til þessa kom á land í