Kvikmyndin Allra síðasta veiðiferðin er að fara í bíóhús um miðjan mars og er sjáflstætt framhald af Síðasta veiðiferðin sem var sýnd fyrir 5 árum við miklar vinsældir. Leikarahópurinn er að mestu sá sami og í síðustu myndinni og Sigurð Sigurjónsson og Þorsteinn Bachmann fara með stærstu hlutverkin. Allra síðasta veiðiferðin hefur fengið frábæra dóma og frábær aðsókn síðan hún var sýnd. Sigurður Sigurjónsson vinnur stóran leiksigur í myndinni og fer á kostum sem forsætisráðherra landsins. Það er unun að horfa að Sigga leika sig í gegnum myndina, Gunnar Helgason er líka nýr í þessari séríu sem leikur veiðivörð við Laxá í Aðaldal. Myndin er vel þess virði að sjá og miklu meira en það.
Meira efni
Góð veiði í Elliðavatni – laxinn mættur
Veiðin heldur áfram, veiðimenn reyna áfram og laxinn er byrjaður að veiðast í Elliðavatni, ef maður kemur sér fyrir á réttum stað og með rétta spúninn, þá getur laxinn tekið hjá
Hamfarir við Norðurá í Borgarfirði
„Já það voru læti við Norðurá um helgina, þetta voru heilmikil átök í þessari hláku sem gekk yfir í síðustu viku“ sagði vegfarandi við Norðurá um helgina. En mikið ísrek var í Norðurá um
Vel sóttur kynningarfundur um nýtt Laxveiðisafn
Í vikunni var haldinn kynningarfundur fyrir verkefnið „Saga laxveiða í Borgarfirði“ sem Landbúnaðarsafn Íslands stóð fyrir. Í þessu verkefni er sjónum beint að þeirri mikilvægu auðlind sem laxveiðarnar eru og
Fyrstu fiskar Elísabetar fjögurra ára
Það er alltaf spennandi að veiða sinn fyrsta fisk og ennþá meira gaman ef maður veiðir fleiri, en þannig var það hjá Elísabetu Lillý fyrir skömmu þegar hún veiddi sína
Biðin styttist með hverjum deginum
„Ég kíkti í Elliðaárnar í fyrradag í fossinn en sá ekki neitt, en laxinn er á leiðinni bara dagaspursmál hvenær hann er mættur,“ sagði veiðimaður sem er byrjaður fyrir löngu að
Allt í einu glampi en síðan ekkert meira
Helsta áhugamál veiðimanna þessa dagana, rétt fyrir veiðitímann, er að kíkja í veiðiárnar og sjá hvað þær hafa að geyma. Haukadalsá í Dölum er vatnsmikil núna og erfittt að sjá