Nú þegar heimsfaraldurinn er á undanhaldi hugsa margir sér til hreyfings og bjartara er yfir ferðaþjónustuaðilum en oft áður. Nú þegar hafa veiðileyfin í laxveiðiárnar runnið út og lítur út fyrir að erlendir ferðamenn taki til sín stærri hlut leyfanna en Íslendingarnir.
Eldra efni
Gekk vel í Minnivallarlæknum
„Já kíktum í Minnivallalæk ég og Stefán bróðir, vorum að vinna í veiðihúsinu og kíktum svo aðeins í veiði eftir það, “sagði Ómar Smári Óttarsson í samtali við Veiðar. „Við byrjuðum á neðri stöðunum í Viðarhólma og Djúphyl og fleiri stöðum. Það
Frábær veiði miðað við slæmt veðurfar
Þrátt fyrir misjöfn veður og hóflegt veiðiálag nú í byrjun veiðitíma í Litluá, þá hefur veiðin verið góð. Fyrstu 22 dagana voru veiddir um 250 fiskar sem er talsvert meira en á sama tíma í fyrra. Meðfylgjandi myndir eru frá
Jökla komin í 800 laxa – góður gangur víða á Austurlandi
„Jökla var að detta í 800 laxa og það var verið að landa fiski númer 800, já það er komið yfirfall,“ sagði Þröstur Elliðason við Jöklu í gær og bætti við; „Breiðdalsá er komin í 75 laxa.“ Veiðin á austurhluta
Skítaveður á hreindýraveiðum
Hreindýraveiðar standa yfir þetta dagana og margir náð dýri. En veðurfarið hefur verið heldur leiðinlegt síðustu daga en menn láta sig hafa það og dýrið næst, það er aðalmálið fyrir veiðimenn. „Nei það var ekki beysið veður í gær á hreindýri,
Ögurstund fyrir villta laxinn
Villti laxinn í Norður-Atlantshafi stendur frammi fyrir stærstu áskorun sinni í sögunni. Stofnar hafa hrunið víða um heim, og Ísland er engin undantekning. Þrátt fyrir þetta virðast stjórnvöld keppast við að setja upp hindranir og ógnir fyrir villta laxastofna. Sjókvíaeldið
Það er alltaf verið að hnýta eitthvað
„Já veiðitíminn er að byrja og maður er alltaf hnýta eitthvað á hverjum degi,“ sagði snillingurinn Pétur Steingrímsson í Nesi í Aðaldal. En við hittum hann á Húsavík í gær þegar við afhentum fyrsta eintakið af nýjasta Sportveiðiblaðinu sem komið er