Nú þegar heimsfaraldurinn er á undanhaldi hugsa margir sér til hreyfings og bjartara er yfir ferðaþjónustuaðilum en oft áður. Nú þegar hafa veiðileyfin í laxveiðiárnar runnið út og lítur út fyrir að erlendir ferðamenn taki til sín stærri hlut leyfanna en Íslendingarnir.
Meira efni
Þetta var meiriháttar
„Laugardagurinn var meiriháttar í Langá enda laxar að ganga á hverju flóði þessa dagana, við fengum nokkra laxa hollið og ég setti í fyrsta laxinn í sumar og missti annan,”
Fallegt við Elliðavatn
Sumarið er tíminn söng Bubbi Morthens og það eru orð að sönnu. Það var fallegt við Elliðavatn í gærkvöldi eins og sést á þessari snilldar mynd sem María Gunnarsdóttir tók
Flott veiði í Hlíðarvatni í Selvogi – frítt að veiða á sunnudaginn
Veiðin í Hlíðarvatni í Selvogi hefur verið upp og ofan í sumarbyrjun en María Petrína Ingólfsdóttir veiddi vel í vatninu í fyrradag. María var einkar lagin við veiðarnar og hefur fengist við
Fékk einn 65 sm lax
„Veiðiferðin byrjaði ekki vel, við vorum mest í 22 metrum á sekúndu fyrsta einn og hálfan daginn en fínu veðri eftir það,“ sagði Vignir Arnarson sem var að koma úr
Biðin styttist
„Já þetta er allt að koma, biðin styttist með hverjum deginum, það er rétt,“ sagði Björn Hlynur Pétursson sem er einn af þeim sem getur varla beðið eftir að veiðin byrji
Engin lognmolla á bökkum Svartár
„Þetta gengur allt í lagi og það eru að veiðast laxar á hverjum degi í Fuss hollinu, bara gaman hérna,“ sagði Páll Halldórsson við Svartá í Húnavatnssýslu þegar við heyrðum