Nú þegar heimsfaraldurinn er á undanhaldi hugsa margir sér til hreyfings og bjartara er yfir ferðaþjónustuaðilum en oft áður. Nú þegar hafa veiðileyfin í laxveiðiárnar runnið út og lítur út fyrir að erlendir ferðamenn taki til sín stærri hlut leyfanna en Íslendingarnir.
Meira efni
Góð veiði á stuttum tíma í Eyjafjarðará
„Veiðin var fín í dag hjá okkur í Eyjafjarðará, vorum með fjóra stangir í fjóra tíma og fengum þrettán sjóbirtinga og tvær bleikjur,“ sagði Sverrir Rúnarsson í gærkvöldi á bökkum
Sala veiðileyfa gengur vel
Þrátt fyrir að veiðin hafi ekki gengið vel síðustu þrjú árin og minnkað með hverju árinu þá gengur sala veiðileyfa vel. Erfitt er að fá veiðileyfi í mörgum veiðiám á
Hítará með nýjan leigutaka
Í gær var undirritaður nýr leigusamningur milli Veiðifélags Hítarár og Grettisstilla ehf um leigu á veiðirétt Hítarár, hliðarána og Hítarvatns en Morgunblaðið greindi fyrst frá þessu. Hluthafar í félaginu eru
Þjórsá opnar 1. júní
„Þetta styttist allt en við opnun Þjórsá 1. júní nk, aðeins seinna en í fyrra og við erum orðin spennt að veiða þarna,“ sagði Harpa Hlín Þórðardóttir er við spurðum um
Alltaf að hnýta flugur
„Já það styttist í að veiðisumarið hefjist fyrir alvöru og ég hlakka mikið til að það byrja veiðina núna. Ég er búinn að vera duglegur að hnýta flugur í allan vetur til að nota við
Elliðaárnar komnar í 540 laxa
„,Það er alltaf gaman að veiða í Elliðaánum ég hef fengið þá nokkra hérna laxana þegar ég hef veitt hérna,“ sagði Ólafur F Magnússon þegar við hittum hann við Elliðaárnar