Meira efni
Flórgoði
Flórgoði er eini goðinn sem verpur á Íslandi. Minnir á smávaxna önd en er þó líkari brúsum í háttum og útliti; auðþekktur á þríhyrndu höfði, mjóum hálsi sem hann teygir
Kleifarvatn
Kleifarvatn – um 10 km2 að flatarmáli og 97 m djúpt – fyllir sigdal lokaðan í báða enda við austurjaðar Krýsuvíkur-sprungukerfisins. Í lögun líkist vatnsstæðið óreglulegu baðkari með brattar hliðar allt
Álftir með unga
Álftin er stærsti varpfugl landsins. Hún er eini innlendi svanurinn og auðþekkjanleg frá öðrum íslenskum fuglum á stærð, lit og löngum hálsi. Fullorðin álft er alhvít en tekur oft á
Fuglaskoðun
Fuglaskoðun bætir líðan fólksVissuð þið að fuglar og gróður í næsta nágrenni eykur hamingju fólks? Í þættinum Samfélagið á Rás 1 var umhverfisspjall við Hafdísi Hönnu Ægisdóttur sem vildi nefna
Lómar með unga
Verpur við tjarnir, vötn, ár og læki, oftast við eða nærri fiskauðugum stöðum. Myndar sums staðar dreifðar byggðir nærri sjó. Verpur á vatnsbakka eins og himbrimi. Er á sjó á
Rúkraginn
Rúkraginn er sérkennilegur fugl, karlfuglinn hefur mikinn fjaðrakrans um háls og höfuð og eru engir tveir karlar eins á litinn. Hópar karla berjast um hylli kvenfuglanna og þá er um