Frá Þresti Elliðasyni: Nú er kominn nýr og glæsilegur vefur á strengir.is með öllum helstu upplýsingum um þau ársvæði sem við höfum upp á að bjóða. Hægt er meðal annars að sækja þar um veiðileyfi á hnappnum „Veiðileyfi“ og verður reynt að
Bubbi Morthens hefur verið að veiða í Laxá í Aðaldal síðustu daga og mun halda tónleika eins og síðustu árin í kirkjunni í Nesi. Tónleikarnir verða annað kvöld og eins og áður er frítt inná staðinn. „Það eru allir velkomnir á tónleikana
Opnaður hefur verið nýr veiðivefur um stangveiði í ám og vötnum auk þess sem fjallað verður um ársstíðarbundna skotveiði.
Á hverjum degi veiðst eldislaxar víða um land og líklega hafa veiðst yfir tvö hundruð frá Borgarfirði og norður í Skagafjörð, en einnig annars staðar. Við heyrðum í veiðimanni sem var í Tjarnará á Vatnsnesi við veiðar og var ekki ánægður
„Nú er ég búin að taka saman veiðitölur eftir svæðum og hyljum fyrir árið 2022,“ sagði Ester Guðjónsdóttir, formaður veiðifélags Stóru Laxár í Hreppum, staðan er þessi:„Alls veiddust 934 laxar, 40 urriðar og 4 bleikjur, alls 978 fiskar. Á neðra svæði
„Ég hef þvælast um allt land í sumar vegna vinnu minnar og hef sjaldan séð jafn mikið af rjúpnaungum eins og núna,“ sagði sportveiðimaður sem veiðir mikið á hverju ári bæði á stöng og byssu. „Var upp með Langá á