Hreindýrastofninn á Íslandi telur um 7 – 8000 dýr samkvæmt nýlegri talningu. Hér á landi er auðvelt að fylgjast með stofninum þar sem lítið er um tré og skóga svo auðvelt er að telja dýrin af myndum sem teknar eru úr lofti. Í ár er úthlutað um 1000 dýrum til veiða og eins og fyrri ár er dregið úr potti þeirra 3000 umsókna veiðimanna sem berast veiðistofnun. Það er því sannkölluð lottó stemming yfir því hverjir fá að veiða hreindýr og hverjir ekki.
Meira efni
Undirskriftalistar afhentir
Borgarstjóra var afhentur undirskriftarlisti þar sem skorað er á borgaryfirvöld að opna skotsvæðin á Álfsnesi nú þegar. 2703 skráðu sig á listann með rafrænum skilríkjum. Dagný Huld Hinriksdóttir stóð fyrir
Styttist í rjúpnaveiðina – hefst 1. nóvember
„Auðvitað er maður orðinn spenntur að byrja veiðina en veðurfarið er ótrúlegt þessa dagana og stór hluti landsins snjólaus í byrjun. Mér sýnist þetta veður verði áfram næstu daga,“ sagði
Gæsir – Anser anse
Grágæs er stærst þeirra gæsa sem verpa eða hafa viðdvöl á Íslandi. Hún er öll grábrún, dökk að ofan og á hálsi, ljós að neðan nema síðurnar eru dökkar, stundum
Veiðikortakerfið 25 ára – ráðstefna
Skotvís boðar til ráðstefnu þann 28. apríl nk. í tilefni af 25 ára afmælis Veiðikortakerfisins. Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfisráðherra mætir og opnar dagskrána, formaður Skotvís Áki Ármann Jónsson flytur erindi
Samdráttur í hreindýraveiðileyfum
Mikil ásókn var í hreindýraveiðileyfi fyrir næsta sumar. Bárust nær 3.300 umsóknir til Umhverfisstofnunar en einungis þriðjungurinn fékk leyfi. Veiði er heimiluð á 1.021 hreindýri. Þótt eindagi greiðslu fyrir leyfi
Ályktun ársþings STÍ 2. apríl 2022
Skotíþróttir eru meðal fjölmennustu íþrótta sem stundaðar eru á Íslandi með yfir 6000 skráða iðkendur frá 17 héraðssamböndum. Íþróttin er af flestum stunduð sem frístunda sport en einnig sem keppnisgrein