Fugl ársins 2022
Maríuerla
mynd: María Gunnarsdóttir
Þrátt fyrir rysjótt veðurfar hafa veiðimenn víða verið að veiða og einhverjir að fá góðan afla. Ísinn er þykkur og það þarf mikla hláku til að hann hörfi af vötnum landsins. Við heyrðum aðeins Tómasi Skúlasyni sem heyrir mikið af dorgveiðimönnum
„Já við vorum að loka Miðá í Dölum og það veiddust 134 laxar og 144 bleikjur í sumar,“ sagði Hörður Heiðar Guðbjörnsson sem var að loka ánni ásamt félögunum í árnefndinni. Gott veðurfar hefur verið síðustu daga veiðitímans í mörgum
„Við konan ákveðum að skella okkur í rómantíska veiðiferð í Ytri-Rangá urriðasvæði og var sko heldur betur ekkert stress á okkur,” sagði Ómar Smári Óttarsson og bætti við; „við keyrðum í rólegheitum, stoppuðum á kaffihúsi á Selfossi og byrjuðum ekki
Bryggjuveiðimaðurinn Viktor Áki fór í sinn annan laxveiðitúr með pabba sinum Bjarna Ákasyni í Miðfjarðará í vikunni. En hann veiddi tvær hrygnur sem báðar voru 88 cm og einn lítinn hæng. Viktor ætlar sér að að verða betri í köstum
„Ég hefði ekki trúað því, þegar Árni vinur minn Jörgensen fékk alvarlegt hjartaáfall í september í fyrra að hann ætti eftir að koma með mér í Elliðaárnar nú í sumar,” sagði Ólafur F Magnússon og þeir voru í Elliðaánum í gær.
Hitabylgja er venjulega ekki efst á óskalista veiðimanna en það virðist ekki skipta máli í Jöklu þessa dagana. Þar er lofthiti á milli 20- 30 gráður og vatnshitinn náð allt að 20 gráðum líka í minnsta júlívatni sem við höfum

