„Við Marvinhot vorum í Grenlæk fyrir fáum dögum með góðum hópi, það var frekar erfitt, grenjandi rigning mest allan tímann og fiskarnir tregir að taka,“ sagði Gunnar Skaftason í samtali og bætti við Veiðar, en svo kom móment þar á einni vakt þar sem við lönduðum 8 fiskum og misstum nokkra. Ég held að hollið hafi endað með einhverja 16-17 fiska, nokkrir milli 80 og 90 cm. Við vorum aðalega að veiða á Pt, copper john, squirmy, mini moppuna hans Sigþórs og fleiri,“ sagði Gunnar ennfremur.
Eldra efni
Áslaug Arna með maríulaxinn í Laxá
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ráðherra fékk maríulaxinn sinn á kvöldvaktinni í Laxá í Aðaldal í gærkveldi. Þetta var glæsilegur 63 sentimetra hængur sem tók fluguna Valbein í Kistuhyl. Fyrir skömmu var Áslaug Arna við veiðar í Laxá í Kjós og sagði í
Við Mývatn: sjö stiga frost við veiðiskapinn
„Já það var kalt og blindbilur fyrripartinn í dag en lægði aðeins undir kvöld og þá skruppum við út að veiða,” sagði Einar Héðinsson við Mývatn þegar við heyrum í honum nýkomnum af veiðislóðum, var í sjö stiga frosti við
Stóra Laxá í Hreppum endaði í 934 löxum
Sumarveiðin er á síðustu metrunum í laxveiðiánum en ennþá er veitt í Ytri- og Eystri-Rangá. Veiðimenn eru að fiska vel og fyrir austan stendur sjóbirtingsveiðin yfir og veiðitölur úr Stóru Laxá að detta í hús. „Sumarið gekk vel hjá okkur
Flott veiði fyrsta daginn í Elliðavatni
„Já ég fékk sjö fiska og frétti af veiðimönnum sem fengu fína veiði, flotta fiska. Dagurinn í gær gaf vel í vatninu en líklega hafa veiðst yfir hundrað fiskar,“ sagði veiðimaður sem veiddi nokkra urriða í Elliðavatni en veiðin fyrsta
Flottur fiskur úr Úlfljótsvatni
„Við erum búin að fara víða og veiða, ég og konan, vorum í Hestvatni í gærdag og veiddum sæmilega,“ sagði Atli Valur Arason í samtali en veiðislóðirnar eru fyrir austan fjall. „Við fórum í Úlfljótsvatn og fengum fínan urriða sem við slepptum. „Í
Veiðin byrjar með látum í Elliðavatni
Það má segja að veiðin hafi byrjað með látum í morgun um sjöleytið í Elliðavatni en þá voru fyrstu veiðimennirnir mættir á staðinn til að renna fyrir fisk. Hann Alfreð Maríusson veiddi þrjá flotta urriða á klukkutíma segir á vef Veiðikortsins. Fína