Talsvert hægst á veiðinni nú þegar veiðinni fer að ljúka. Aðeins 28 laxar í Laxá í Kjós í vikunni, 53 í Laxá í Leirársveit og 66 í Grímsá. Norðurá skilaði 103 löxum skreið yfir 1000 laxa múrinn í vikunni.

Árnar í Húnavatnssýslum eru talsvert langt frá sínu besta, vikan í Ásunum gaf t.d. 76 laxa og í Miðfirðinum 148. Áfram er fín veiði í Vopnafirði og Þistilfirði en Selá gaf 114 í vikunni og Hofsá 185. Rangárnar halda áfram að skila sínu Eystri gaf 380 laxa í vikunni og Ytri 417 laxa.

Veiðitölur frá 17. ágúst 2022

VeiðisvæðiDags./ DateLaxar 2022StangirLaxar 2021
Ytri Rangá og Hólsá vesturbakki17.08.20222507243437
Eystri-Rangá17.08.20222074183274
Þverá – KjararáNýjustu tölur vantar1068141377
Norðurá17.08.20221099151431
Miðfjarðará17.08.2022985101796
Urriðafoss í ÞjórsáNýjustu tölur vantar8494823
Hofsá í Vopnafirði17.08.20228216601
Selá í Vopnafirði17.08.20227516764
Langá17.08.202269712832
Haffjarðará17.08.20226856914
Laxá í Leirársveit17.08.20226257850
Elliðaárnar17.08.20226226617
Laxá á Ásum17.08.20226114600
Laxá í Kjós17.08.202260881066
Jökla og Fögruhlíðará17.08.20225838540
Grímsá17.08.20225778728
Blanda17.08.20225318418
Stóra-Laxá17.08.202249510564
Hítará17.08.20224906548
Víðidalsá17.08.20224878737
Laxá í Dölum17.08.202244741023
Affallið17.08.20224184
Flókadalsá í Borgarfirði17.08.20223883281
Hólsá – Austurbakki17.08.20223534364
Leirvogsá17.08.20223242279
Skjálfandafljót, neðri hluti17.08.20223006283
Hafralónsá17.08.20222944226
Laxá í Aðaldal17.08.202228512401
Haukadalsá17.08.20222735447
Vatnsdalsá17.08.20222456427
SogiðNýjustu tölur vantar23711
Straumfjarðará17.08.20222314370
Andakílsá17.08.20222292518
Tungufljót í Biskupstungum17.08.20222254338
SvalbarðsáNýjustu tölur vantar2243237
Miðfjarðará í Bakkafirði17.08.20221982107
Gljúfurá í Borgarfirði17.08.20221913244
Brennan17.08.202218681112
Straumarnir17.08.20221672125
Fnjóská17.08.20221668231
Úlfarsá, Korpa17.08.20221592208
Langholt, HvítáNýjustu tölur vantar1323133
Hrútafjarðará17.08.20221173371
DeildaráNýjustu tölur vantar1133168
Miðá í Dölum17.08.20221133170
Þverá í Fljótshlíð17.08.20221034
Svartá í A-Hún.17.08.2022983201
FlekkudalsáNýjustu tölur vantar913
MýrarkvíslNýjustu tölur vantar874180
Skuggi – Hvítá17.08.202284378
BrynjudalsáNýjustu tölur vantar662
Sunnudalsá17.08.2022432
Breiðdalsá17.08.202227677
Skógá17.08.2022222
Vatnsá og Kerlingardalsá17.08.2022142