Eldra efni
Hreðavatn
Nokkrir gróðri vaxnir hólmar með kjarrlendi og blómum eru í Hreðavatni og heita þeir Hrísey og Álftahólmi. Í landi Hreðavatns þar sem er eyðibýlið hreðavatnssel, er sunnan undir Þórisengismúla ð finna surtarbrand sem um skeið var unninn þar til eldsneytis.
Kríuungi
Krían verpur í margs konar kjörlendi, bæði grónu og gróðursnauðu. Stærstu byggðirnar eru á láglendum strandsvæðum og eyjum. Kría finnst einnig inn til landsins við ár og vötn, jafnvel á miðhálendinu eða við tjarnir í þéttbýli. Hreiðrið er oftast lítilfjörleg
Spóinn
Almennar upplýsingarSpói er stór vaðfugl, háfættur og rennilegur. Hann er grábrúnn með ljósum fjaðrajöðrum að ofan, á bringu og niður á kvið en annars ljós á kviði og neðan á vængjum, með dökkbrúnan koll og augnrák en ljósa brúnrák og kverk. Hvítur gumpur og neðri hluti
Haukadalsvatn
Haukadalsvatn er 3,28 km², 41 m djúpt og í 37 m hæð yfir sjó. Veiðileyfin gilda á 1 km kafla á veiðisvæði Stóra-Vatnshorns. Það er mikið af bleikju í vatninu og stundum veiðist þar lax, þar sem Haukadalsá rennur í
Hítará
Hítará er bergvatnsá sem rennur úr Hítarvatni eftir Hítardal og fellur í Akraós. Hítará afmarkar Mýrasýslu og Snæfells- og Hnappadalssýslu. Í ánni eru fossarnir Kattarfoss og Brúarfoss og er í henni góð laxveiði en hún er nú laxgeng allt til upptaka. Selir ganga stundum upp í ána allt að Brúarfossi. Jóhannes á Borg byggði sér veiðihús á
Helsingjar
Helsinginn er önnur tveggja ,,svartra“ gæsa sem fara um landið, er á stærð við heiðagæs og blesgæs. Hann verður best greindur á áberandi skörpum skilum dökka litarins að ofan og hvíta litarins að neðan, svo og hvítu andliti, kverkum og