„Við vorum fyrir norðan og fengum nokkrar bleikjur, vorum á sama tíma í fyrra og þá var flott veiði, búinn að heyra þetta hjá mörgum veiðimönnum. Bleikjan er að klikka algjörlega þetta árið,“ sagði veiðimaður sem var í lítilli bleikju
Kjörlendi og varpstöðvar Verpir á lyngheiðum, í móum, kjarri, skóglendi og grónum hraunum frá fjöru til fjalls. Hreiðrið er fóðruð skál, vel falin í runnum eða lyngi. Rjúpur halda til fjalla á haustin en þegar jarðbönd hamla beit leita þær
„Veiðin gekk frábærlega í dag hjá okkur í opnun Jöklu en það var sett í fimmtán laxa og landað níu,“ sagði Þröstur Elliðason eftir frábæran dag á bökkum Jöklu á fyrsta degi veiðitímans. En þetta er metopun á fyrsta degi í ánni. „Hólaflúðin
„Myndirnar eru frá Staðará í Steingrímsfirði en þar þurfti að draga ána um síðustu helgi vegna eldislaxa,“ sagði Jón Víðir Hauksson veiðimaður og bætti; „veiðiá sem landeigendur nýta að mestu sjálfir og nostra við að rækta og hlúa að villta laxastofninum, sem þar lifir.
Laxveiði á söguslóðum Laxá í Dölum er meðal allra þekktustu og bestu laxveiðiáa landsins. Áin kemur að hluta úr Laxárvatni á Laxárdalsheiði, og er þar efra lítið vatnsfall. Á leið sinni til sjávar bætast hins vegar í Laxá fjölmargir lækir
Þann 3. júlí síðastliðinn voru eftirlitsmenn Fiskistofu við reglubundið eftirlit með lax- og silungsveiðum í sjó þegar þeir urðu varir við net rétt utan við Garðssand í Skagafirði, vestan við Austari-Héraðsvötn. Alls voru netin 14 talsins en nokkur þeirra voru innan