Haukadalsvagn

Haukadalsvatn er 3,28 km², 41 m djúpt og í 37 m hæð yfir sjó. Veiðileyfin gilda á 1 km kafla á veiðisvæði Stóra-Vatnshorns. Það er mikið af bleikju í vatninu og stundum veiðist þar lax, þar sem Haukadalsá rennur í gegnum það.
Stærð bleikjunnar, sem veiðist er 1-2 pund og hún veiðist helzt á maðk, flugu eða spón. Í fornum sögum segir, að Haukadalsvatn sé ágætara öðrum vötnum að því leyti, að í djúpi þess hefst við sægrár nautgripastofn