Öndin rekin á brott með vængjaþyt og látum
Öndin rekin á brott með vængjaþyt og látum
Veiðin er víða að komast á flug þessa dagana þrátt fyrir frekar kalt veður, en sem betur fer er spáð að það hlýni verulega næstu daga með smá vætutíð. Veiðin hófst á silungasvæðinu í Vatnsdalsá í Húnavatnssýslu í vikunni og
„Þetta var gaman en fiskurinn veiddist í Grænavatni og var 10,8 pund, minn stærsti urriði til þessa,“ sagði Didi Carlsson sem veiddi fyrir skömmu flottan urriða í Veiðivötnum en vötnin hafa gefið vel yfir 18 þúsund fiska í sumar. „Ég
„Já þetta var rólegt í dag þegar áin opnaði, tveir hoplaxar komu á land,“ sagði Brynjar Þorbjörnsson sem var við veiðar í Blöndu við opnun árinnar í morgun. „Ég er búinn að fá tvær tökur ekki viss um hina veiðimennina,“
„Já við erum að opna Haukadalsá og það eru komnir fjórir laxar á land, allt tveggja ára laxar, en áin opnaði í gærdag,“ sagði Gunnar Helgason leikari, sem er að opna Haukadalsá í Dölum í hópi vaskra veiðimanna. ,,Þetta er
Veiðin hóst í Andakílsá í Borgarfirði í gær og óhætt að segja að veiðin hafi byrjað vel, en það voru sjö laxar sem komu á land þennan fyrsta dag, þar af fimm tveggja ára laxar sem voru á bilinu 77 til 83 sentimetrar.
Veiðisumarið er á enda þessa dagana þótt margir endi það í sjóbirtingi. En veiðin á þeim slóðum hefur verið góð og það eru ennþá margir dagar eftir. En sumir eru í sinum síðasta veiðitúr á þessu sumri. „Við feðgarnir lokuðum