Veiðiþættirnir sem Gunnar Bender hefur sett saman eru sýndir á Hringbraut næstu 4 vikurnar. Þættina á sjónavarpsstöðinni má nálgast hér en síðar verða þeir aðgengilegir hér á Veiðar.is. Fylgist með þessum skemmtilegu þáttum Gunnars þar sem víða er komið við í veiði landsmanna um land allt.
Meira efni
Flott veiði í Straumunum
„Veiðin gekk vel hjá okkur í Straumunum í Borgarfirði og við lönduðum sjö vænum sjóbirtingum og þremur fallegum smálöxum,“ sagði Aðalgeir Hólmsteinsson, sem var að koma úr skemmtilegri ferð í
Skógá öll að koma til eftir frekar mögur ár
„Þetta er allt að fara á fleygiferð í Skógá þessa dagana og veiðimenn að fá fína veiði síðustu daga en mest veiðast hængar hjá okkur þetta er bara veisla núna,“ sagði Ásgeir Arnar
Nýr framkvæmdastjóri SVFR
Framkvæmdastjóraskipti urðu hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur í dag, Sigurþór Gunnlaugsson hætti eftir fjögurra ára starf og við tekur Ingimundur Bergsson en hann hefur undanfarin misseri verið skrifstofustjóri félagsins og sinnt sölu
Engin lognmolla á bökkum Svartár
„Þetta gengur allt í lagi og það eru að veiðast laxar á hverjum degi í Fuss hollinu, bara gaman hérna,“ sagði Páll Halldórsson við Svartá í Húnavatnssýslu þegar við heyrðum
Ytri Rangá með örugga forystu
Vikulegar veiðitölur frá Landsambandi veiðifélaga LV birtust í morgun, veiðin heldur áfram og fín veiði hefur verið í vikunni og meðal annars er ágætis gangur á norðausturhorninu. Laxveiðitölur frá stærstu
Feiknaveiði í Vatnamótunum – hundrað fiskar á nokkrum dögum
Sjóbirtingsveiðin hefur verið allt í lagi síðustu daga og veiðimenn að fá fína fiska, vel haldna eftir veturinn. Tungulækur, Tungufljót, Geirlandsá og Vatnamótin hafa verið að gefa flotta veiði. Það hefur