Veiðiþættirnir sem Gunnar Bender hefur sett saman eru sýndir á Hringbraut næstu 4 vikurnar. Þættina á sjónavarpsstöðinni má nálgast hér en síðar verða þeir aðgengilegir hér á Veiðar.is. Fylgist með þessum skemmtilegu þáttum Gunnars þar sem víða er komið við í veiði landsmanna um land allt.
Eldra efni
Vatnsmikil Laugardalsá og lituð í opnun – 60 silungar
„Já við vorum að opna Laugardalsá í Ísafjarðardjúpi og það var fín útivera,“ sagði Axel Óskarsson um opnunina í ánni. Flestar laxveiðiár hafa nú opnað og veiðimenn eru byrjaðir að veiða víða þessa dagana. „Án var svakalega vatnsmikil þegar við voru að
Feðgar við veiðar í Eystri Rangá
Þeir feðgar Jóhann Axel og Axel Arnar Thorarensen áttu góðar stundir við bakka Eystri Rangár um daginn. Þeir byrjuðu á svæði þrjú um morguninn og áttu svo svæði níu eftir hádegi. Það var blíðskaparveður þennan dag og fiskur að stökkva en
Fjöldasamkoma á Seleyrinni í gær
„Það var fín veiði um daginn og ég fékk ellefu sjóbirtinga einn daginn, tveggja til þriggja punda, flotta fiska,“ sagði veiðimaður sem renndi á Seleyri við Borgarfjörð í gærkvöldi og bætti við um leið og hann kastaði tóbíspún sínum úti
Eitt markmið með veiðitúrnum að konan fengi maríulaxinn sinn
„Við vorum að koma úr Langá á Mýrum og það var eitt markmið, að konan fengi maríulaxinn og það tókst,“ sagði veiðimaður Eiríkur Garðar Einarsson, sem var að koma úr veiði með konunni sinni. Og markmið ferðarinnar tókst. „Konan mín,
Ég er ekki viss en hann er þá kominn snemma
Veiðimenn eru víða farnir að kíkja eftir laxinum og Ásgeir Heiðar var að skoða í Elliðaánum í morgunsárið. Það styttist í að laxinn mæti á staðinn. Í Kjósinni var snjókoma í gær og erfitt að sjá eitthvað en laxar hafa sést á
Vatnsminni ár með vorinu
Vegna hlýinda í vetur hefur lítið snjóað í fjöllin sem aftur þýðir að minna vatn verður í ám og vötnum þegar vorar.