Veiðiþættirnir sem Gunnar Bender hefur sett saman eru sýndir á Hringbraut næstu 4 vikurnar. Þættina á sjónavarpsstöðinni má nálgast hér en síðar verða þeir aðgengilegir hér á Veiðar.is. Fylgist með þessum skemmtilegu þáttum Gunnars þar sem víða er komið við í veiði landsmanna um land allt.
Meira efni
Formaðurinn í mokveiði á sparifötunum
Veiðin í Elliðaánum byrjaði með hvelli fyrir þremur dögum og veiddust 11 laxar fyrsta daginn og það sama er upp á teningnum í gær en núna eru komnir um 25 laxar
Veiðiþættir Gunnars Bender komnir á YouTube rásina Veiðar
Nú geta áhugasamir séð veiðiþættina hans Gunnars Bender sem hann lét framleiða á síðasta ári og eru 6 þeirra komnir í fullri lengd inná YouTube rásina Veiðar. Fleiri þættir munu
Makríllinn mættur víða – töluvert af fólki að veiða
„Já við vorum að veiða á bryggjunni í Keflavík og það var töluvert af fólki að veiða, enda fínt veður,“ sagði Jóhann Axel Thorarensen í samtali við Veiðar. Svo virðist sem
Einn og einn veiðimaður en töluverður ís á vatninu ennþá
„Ég er ekki búinn að fá neitt enda nýbyrjaður að veiða. Það er allt rólegt hérna,“ sagði eini veiðimaður sem var mættur við Vífilsstaðavatn og hann sló ekki slöku við veiðiskapinn
Fyrsti flugulaxinn í Korpu
Hér er hann Bjarni Már Gunnarsson að landa sínum fysta flugulaxi. Laxinn tók í veiðistaðnum Blika í Korpunni. Bjarni er tiltölulega nýkominn með veiðibakteríuna en dagurinn var skemmtilegur og ég
Skógá hefur gefið 130 laxa – allt hængar
„Það hefur verið fín veiði síðustu daga og það veiddust 14 laxar fyrir fáum dögum, en áin er komin í 130 laxa,“ sagði Ásgeir Arnar Ásmundsson, en veitt er í