Ögurstund fyrir villta laxinn
Villti laxinn í Norður-Atlantshafi stendur frammi fyrir stærstu áskorun sinni í sögunni. Stofnar hafa hrunið víða um heim, og Ísland er engin undantekning. Þrátt fyrir þetta virðast stjórnvöld keppast við að setja upp hindranir og ógnir fyrir villta laxastofna. Sjókvíaeldið