Við Hreðavatn

Nokkrir gróðri vaxnir hólmar með kjarrlendi og blómum eru í Hreðavatni og heita þeir Hrísey og Álftahólmi. Í landi Hreðavatns þar sem er eyðibýlið hreðavatnssel, er sunnan undir Þórisengismúla ð finna surtarbrand sem um skeið var unninn þar til eldsneytis.