Fargestirnir nýta sér mýrar og tún nærri ströndinni á vorin, auk þess gróið land á hálendinu og lyngmóa á haustin. Varpfuglarnir verpa á áreyrum og hólmum í jökullónum.
„Já maður er alltaf eitthvað að veiða og hnýta líka, fór að veiða upp í Svínadal um daginn og það var gaman,” sagði Hilmar Þór Sigurjónsson sem finnst fátt skemmtilegra en að veiða fisk og hnýta flugur helst á hverjum degi. „Við
Það voru margir sem lögðu leið sína á Þingvelli í dag ekki bara til að skoða landslagið og fegurðina, heldur urriðana og sjá Jóhannes Sturlaugsson hjá Laxfiskum ræða kynlíf urriða í Öxará. Já það var fjölmenni á svæðinu og líka
„Jökla var að detta í 800 laxa og það var verið að landa fiski númer 800, já það er komið yfirfall,“ sagði Þröstur Elliðason við Jöklu í gær og bætti við; „Breiðdalsá er komin í 75 laxa.“ Veiðin á austurhluta
Vorveiðin í Hvítá í landi Skálholts var leyfð í fyrsta sinn í fyrra frá 1. apríl. Mælst er til þess að menn sleppi alfarið niðurgöngufiski á vorveiðinni en það er ekki skylda að sleppa í Hvítá á aðal veiðitímanum sem hefst 24. júní.
„Auðvitað er staðan ekki góð færri og færri bleikjur koma á land með hverju árinu, þetta er sko ekkert að lagast,“ sagði veiðimaður sem mikið hefur verið í veiði fyrir norðan og sér hvert árið í hvað stefnir í bleikjunni.
Ný heimildarmynd eftir Óskar Pál Sveinsson verður frumsýnd í Sambíóunum Akureyri i dag. Að lokinni sýningu verða umræður um efni hennar milli íbúa og frambjóðenda í Norðausturkjördæmi. Myndin heitir Árnar þagna og fjallar um áhrif sjókvíaeldis á laxi á lífríki og