Á haustmánuðum komu fram áform Kleifa fiskeldis í Fjallabyggð um stórfellt laxeldi í opnum sjókvíum í Eyjafirði, a.m.k. um 20.000 tonna lífmassa á ákveðnum stigum eldisins. Þeir Bessi Skýrnisson og Sigmundur Ernir Ófeigsson skrifa grein um þessi áform Kleifa fiskeldis og hverjar mögulegar afleiðingar það hefði á sjóbleikjuna í Eyjafirði. Greinina má finna og lesa hér á síðunni undir GREINAR OG VIÐTÖL.
Eldra efni
Bókin „Ástin á Laxá“ að koma út í vikunni
Útgáfu bókarinnar Ástin á Laxá – Hermóður í Árnesi og átökin miklu verður fagnað í vikunni hjá Sölku. Hér segi ég söguna af því þegar við Þingeyingar tókum til okkar ráða til verndar náttúrunni og sprengdum stíflu í Laxá með dýnamíti í
Fengsælir frændur á veiðum
Þetta er tíminn sem fleiri og fleiri ungir veiðimenn fara til veiða á bryggjum landsins, í ár og læki. Og þegar þeim býðst einn fengsælasti leiðsögumaður landsins getur fátt klikkað. Já þeir frændur Ragnar Smári og Böðvar fóru að veiða með
Fallegt en kalt við Kleifarvatn
Það var fallegt við Kleifarvatn á Reykjanesi í gær en vatnið er á milli Sveifluhálss og Vatnshlíðar. Vatnið er þriðja stærsta stöðuvatn á Suðurlandi og margir veiðimenn hafa fengið þar fína veiði en kannski ekki í dag. Vatnið er frosið þessa
Allt tveggja ára laxar á land í Haukadalsá
„Já við erum að opna Haukadalsá og það eru komnir fjórir laxar á land, allt tveggja ára laxar, en áin opnaði í gærdag,“ sagði Gunnar Helgason leikari, sem er að opna Haukadalsá í Dölum í hópi vaskra veiðimanna. ,,Þetta er
Yfir 20 laxar komnir á land í Hörðudalsá
„Við vorum hérna fyrir fáum dögum og náðum þá fjórum löxum og nokkrum bleikjum, það var gott vatn þá en það hefur aðeins minnkað í ánni,” sagði Jóhann Sigurðarson leikari sem var við veiðar í ánni í gær. En áin
Ýmir Andri efnilegur á skakinu
„Já við fórum á skak frá Akranesi í vikunni, vorum fjóra tíma að veiða, þrír ættliðir, ég pabbi og Ýmir Andri, skemmtilegur veiðitúr,“ sagði Sigurður Sveinsson um veiðitúrinn sem gaf flotta fiska. „Við fengum 6 góða þorska og sá stærsti um