Á haustmánuðum komu fram áform Kleifa fiskeldis í Fjallabyggð um stórfellt laxeldi í opnum sjókvíum í Eyjafirði, a.m.k. um 20.000 tonna lífmassa á ákveðnum stigum eldisins. Þeir Bessi Skýrnisson og Sigmundur Ernir Ófeigsson skrifa grein um þessi áform Kleifa fiskeldis og hverjar mögulegar afleiðingar það hefði á sjóbleikjuna í Eyjafirði. Greinina má finna og lesa hér á síðunni undir GREINAR OG VIÐTÖL.
Eldra efni
Jökla að gera það gott
Göngur hafa aukist af krafti í Jöklu og hafa komið á land 23 laxar á sl. tveim dögum. Og smálaxinn er farinn að koma strax sem lofar líka góðu. Tæplega 40 laxar eru komnir á land sem eru besta veiði
Víða hægt að dorga en fara verður gætilega
„Við erum búnir að fara á nokkra staði að dorga í vetur, ísinn er þykkur og við fengum 7 fiska, þetta er skemmtilegt og útiveran góð, en það verður að fara varðlega,” sagði veiðimaður sem hefur dorgað víða í vetur,
Fjölmenni við Elliðavatn í frábæru veðri
„Við erum búnir að fá einn eða tvo, ekki mikil veiði en frábær útivera og gott veður,“ sagði veiðimaður, sem við hittum við spegilslétt Elliðavatn í kvöld og rétt fyrir neðan bæinn við Elliðavatn var lax að stökkva. Það var
Hvað getum við gert?
Í síðustu viku, 16. og 17. mars fór fram ráðstefnan Salmon Summit sem NASF hélt á Grand Hótel í Reykjavík. Þar var samankomið fólk víðsvegar að úr heiminum með það eitt að markmiði að fjalla um hvernig við getum verndað
Flugujól
Félagarnir sem eru með Flugubarinn eru farnir af stað með sölu á jóladagatali veiðifólksins, sem þeir kalla Flugujól. Þetta er annað árið sem þeir standa fyrir þessu skemmtilega dagatali, sem inniheldur eina flugu á dag frá 1.-24. desember. „Við seldum
Sextíu og fimm dagar í vorveiðina
Það styttist í vorveiðina 1. apríl og veiðimenn bíða spenntir að tímabilið hefjist. Vorveiði á urriðasvæði Ytri-Rangár, urriðasvæðið, er frábær kostur fyrir þá sem leitast eftir stórum staðbundnum urriðum. Fá veiðisvæði á Íslandi bjóða upp á eins stóra meðalstærð á urriða