Mokveiði á stuttum tíma
„Við, Una og Katla (dætur mínar), ákváðum að kíkja í Geldingatjörn upp á Mosfellsheiði í nokkra tíma í dag og veiðin gekk vel á stuttum tíma,” sagði Tryggvi Haraldsson um veiðitúrinn sem gaf flotta fiska. „Skemmst er frá því að