Fréttir

Kristófer Logi með laxinn /Mynd Marvin
FréttirMaríulax

Sá litli stóð sig vel

„Við feðgar fórum í bæjarlækinn laugardaginn fyrir skömmu, Þjórsá í Gnúpverjahrepp og var leikplanið að Kristófer Logi Marvinsson, fimm ára, myndi veiða maríulaxinn sinn,“ segir faðir hans Marvin Valdimarsson og bætti við; „hann var með maðk og sökku á barnastönginni sinni en gekk erfiðlega

Hreðavatm
Fréttir

Hann er á! Hann er á!

„Já ég er með hann á!,“ sagði ungi veiðimaðurinn við Hreðavatn í fyrrakvöld og þetta var ósvikinn fögnuður, hann hafði veitt sinn annan silung á ævinni.  Veiðimaðurinn er Árni Rúnar Einarsson og þegar maður er ekki varla 7 ára, þá er

María Hrönn við veiðar í Leirvogsá
Fréttir

Dyntóttir fiskar úr Leirvogsá

„Það var skemmtilegur dagur hjá okkur Guðna í Leirvogsá,“ sagði María Hrönn Magnúsdóttir og bætti við; „mjög skemmtileg á en fiskarnir smá dyntóttir. Það var frekar blautt á okkur um morguninn og áin vatnsmikil. Við byrjuðum í Móhyl og sáum ekkert líf

Á myndinni er Daníel Snær Þórðarson veiðimaður og Styrkár Jökull Davíðsson leiðsögumaður með lax sem veiddist í Réttarthyl í Þverá. /Mynd Egill
Fréttir

Þverá á toppnum, veislan heldur áfram

„Veiðin er frábær hjá okkur þess dagana og árnar komnar í 1340 laxa og við komnir með sömu veiði núna og var fyrir allt síðasta ár en 43 dagar enn eftir,“ sagði Egill Ástráðsson við Þverá í Borgarfirði, sem hefur