Fréttir

BleikjaFréttir

Mokveiði á stuttum tíma

„Við, Una og Katla (dætur mínar), ákváðum að kíkja í Geldingatjörn upp á Mosfellsheiði í nokkra tíma í dag og veiðin gekk vel á stuttum tíma,” sagði Tryggvi Haraldsson um veiðitúrinn sem gaf flotta fiska. „Skemmst er frá því að

FréttirLaxveiði

Ævintýri við Þjórsá

„Frá því tilraunaveiði hófst í Þjórsá við Urrriðafoss höfum við nokkrir félagar byrjað veiðitímabilið þar, alltaf á sama degi, þann 7. júní,“ segir Hjálmar Árnason og bætir við: „Byrjum kvöldið fyrir á mat á Selfossi en gistum síðan í gamla

FréttirLaxveiðiOpnun

Fyrsti laxinn á land í Blöndu

Fyrsti laxinn er kominn á land í Blöndu en það var veiðimaðurinn klóki, Reynir M Sigmunds, sem landaði þeim laxi, en með honum á stöng er Árni Baldursson. Laxinn veiddist á Breiðunni sunnan megin í morgun. Þetta voru þokkalega erfiðar fæðingahríðir að