Fréttir

Mikael Rivera með stöngina við Elliðaá
FréttirVeiðispil

Fyrsta spilið um stangveiði

Núna fyrir jólin kemur út spurningaspilið Makkerinn sem er fjörugt og fróðlegt spurningaspil um stangveiði á Íslandi. Makkerinn er fyrsta spilið hér á landi sem kemur út sem fjallar eingöngu um stangveiði. Höfundur spilsins er Mikael Rivera grunnskólakennari í Reykjavík

Aron Pálmarsson ánægður með laxinn og smellir kossi á Björgvin Kauna Viðarsson leiðsögumann eftir að fiskurinn stóri kom á land. /Ljósmynd Nessvæðið
Fréttir

„Ég er veiðimaður“ segir Snorri Steinn, fyrirliðinn öflugur með stöngina í stórlaxinum

Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari  í handbolta segir að hann ætli ekki að ræða skoðanir sínar í samtali við Heimildina á Arnarlaxmálinu að svo stöddu. Hann segist ekki hins vera hlutlaus í því þar sem hann sé veiðimaður. Það verður fróðlegt að fylgjast með

Það hefur verið mikið verk að vinna í Staðaránni. Myndir/Jón Víðir
FréttirGreinSjókvíaeldi

Íþróttaþvottur á landsliðstreyjum

Elvar Friðriksson: Í gær birtust fréttir af því að HSÍ væri komið með nýjan bakhjarl. Þar er um að ræða Arnarlax, stærsta sjókvíaeldisfyrirtæki landsins.  Það er auðvitað dæmigert að óvinsælt fyrirtæki í rekstri sem 70% þjóðarinnar eru mótfallin samkvæmt nýrri könnun sækist eftir að baða

Guðmundur Guðmundsson við veiðar í Andakílsá
FréttirGreinSjókvíaeldi

Arnarlax gerir samning við HSÍ – Guðmundur fv handboltaþjálfari æfur

„Þessi samningur milli HSÍ og Arnarlax er reginhneyksli og sýnir stórkostlegan dómgreindarskort af hálfu formanns HSÍ, Guðmundar B. Ólafssonar,“ segir Guðmundur Þórður Guðmundsson fyrrverandi þjálfari íslenska landsliðsins um nýjan samning sambandsins og Arnarlax. „Arnarlax var meðal annars fyrir nokkru síðan