Fréttir

Fréttir

Stórir fiskar í Litluá

Undanfarna daga hefur verið mjög slæmt veður við Litluá, verið kalt, hvasst og mjög mikil rigning. Þrautseigir veiðimenn frá Bandaríkjunum hafa þó veitt ágætlega og fengið bæði urriða og bleikjur. Stórir fiskar hafa verið á ferðinni og tókst þeim að

Axelander Helgason með laxinn 87 sentimerta
Fréttir

Met slegið í Jöklu

„Það var gaman að fá þennan lax en tók rauða franese 1/4 tommu og baráttan stóð yfir 40 mínútur,“ sagði Alexander Helgason, en met var slegið í Jöklu i gær þegar lax númer 816 veiddist, en fyrra met í ánni voru 815

Bára Einarsdóttir með þéttan lax
Fréttir

Á fjórða tug veiðikvenna á bakkanum

„Frábærri veiðiferð var að ljúka en á fjórða tug veiðikvenna voru saman komnar í Ytri-Rangá,“ sagði Bára Einarsdóttir í samtali. „Mikil veiði, mikil gleði og góð vinátta einkennir þennan glæsilega hóp veiðikvenna sem ég er partur af. Það er hugmyndarík skemmtinefnd