Þrír laxar á 45 mínútum í Ytri-Rangá
Ytrr-Rangá byrjaði með hvelli í morgun en á stuttum tíma veiddust 3 laxar og Einar Snorri Magnússon veiddi fyrsta laxinn. Fyrsti fiskurinn var kominn í háfinn eftir fimmtán mínútur í morgunsárið.Margar veiðiár eru að opna þessa dagana, borgarstjórinn, Heiða Björg Hilmisdóttir opnaði