Nú geta áhugasamir séð veiðiþættina hans Gunnars Bender sem hann lét framleiða á síðasta ári og eru 6 þeirra komnir í fullri lengd inná YouTube rásina Veiðar. Fleiri þættir munu birtast á þessari rás sem vert að fylgjast með í framtíðinni.
Eldra efni
Þúsundir séð fyrsta þátt
„Viðbrögðin við þættinum hafa farið fram úr björtustu vonum og þúsundir séð þáttinn fyrsta daginn. Sýnt er frá opnuninni í Þjórsá í vor þar sem veiddust þrír laxar og veiðitíminn hófst þar með,“ sagði Gunnar Bender um nýju veiðiþættina sem
Laxaþjóð frábært áhorf
„Það hafa verið frábær viðbrögð við myndinni og stefnir í met áhorf,“ sagði Elvar Örn Friðriksson um myndina sem allir eru að tala um þessa dagana og margir hafa séð. Myndin hefur fengið 155.000 áhorf á fyrstu 10 dögunum.Hér er
Veiðiþættir Gunnars Bender í kvöld 3. mars kl 20
„Við erum að byrja með nýja þáttaröð á Hringbraut föstudaginn 3. mars kl 20, sex þætti og aldrei hægt að segja hvort maður hafi úthald í mikið meira, veiðiþættir eru að hverfa úr íslensku sjónvarpi,“ sagði Gunnar Bender í samtali
Síðasti veiðiþátturinn í bili – hægt að sjá þáttinn hér
„Já við erum að sýna síðasta þáttinn okkar klukkan átta annað kvöld á veidar.is og facebook í bili. En það skýrist með framhaldið á næstunni, ýmislegt gæti gerst,” sagði Gunnar Bender í samtali við veidar.is. „Síðasti þátturinn okkar með Gísla Erni á
Veiðiþættirnir sýndir á Hringbraut
Veiðiþættirnir sem Gunnar Bender hefur sett saman eru sýndir á Hringbraut næstu 4 vikurnar. Þættina á sjónavarpsstöðinni má nálgast hér en síðar verða þeir aðgengilegir hér á Veiðar.is. Fylgist með þessum skemmtilegu þáttum Gunnars þar sem víða er komið við
Þúsundir hafa séð þáttinn fyrsta sólarhringinn
„Viðbrögðin eru ótrúleg við þættinum með Gísla Erni Gíslasyni á Neðri Hálsi í Kjós og þúsundir hafa séð þáttinn síðan hann var sendur út í gærkveldi,“ sagði Gunnar Bender um veiðiþáttinn sinn sem fór á facebook og margir deildu. „Já viðbrögðin voru