Í veiðiþætti no 3, sem sýndur var í gær á Hringbraut, var ma fjalla um dorgveiði barna í Hafnarfjarðarhöfn en þangað mætti tökulið veiðiþátta Gunnars Bender og mynduðu börnin í bak og fyrir munda færum sínum og veiðigræjum í von um að krækja í þann stóra. Sjón er sögu ríkari, sjá þáttinn hér.
Eldra efni
Margir að veiða á Hafravatni
Hafravatn er ekki frægt fyrir stóra fiska, frekar marga og mjög smáa, urriða og bleikjur. Fiskurinn sem veiddist á dorg í vatninu 2020 kom stórlega á óvart miðað við stærðina í Hafravatni. En veiðimenn hafa verið duglegir að dorga á
Engin dorgveiði fyrr en á næsta ári
Blíðan heldur áfram en aðeins á að kólna á næstu dögum þó ekkert til að tala um og Hreðavatn í Borgarfirði var autt á stórum hluta um helgina. Ísinn er þunnur sem myndast hefur á vatninu og bara sýnishorn af
Hin árlega dorgveiðikeppni í Hafnarfirði
Hin árlega dorgveiðikeppni sumarnámskeiðanna í Hafnarfrirði fer fram miðvikudaginn 22. júní við Flensborgarbryggju. Keppnin, sem stendur yfir frá kl. 13:30-15:00 er opin öllum börnum á aldrinum sex til tólf ára. Keppt verður í þremur flokkum – flestu fiskarnir, stærsti fiskurinn
Dorgveiðin nýtur mikilla vinsælda
Um 100 manns komu saman á ísilögðu Mývatni um helgina til að dorga. Viðburðurinn er partur af Vetrarhátíð við Mývatn en þá geta gestir og gangandi prufað að dorga í boði Veiðifélags Mývatns. Dorgið nýtur alltaf gífurlegra vinsælda á Vetrarhátíðinni
Margir náð fínni dorgveiði í vetur
Margir veiðimenn eru friðlausir og geta ekki beðið næsta vors þótt nokkur hópur veiðimanna stundi dorgveiði á vötnum kringum landið og veiðin hefur verið fín í vetur eftir að vötnin lagði. „Við höfum ekki farið mikið í vetur en fórum fyrir
Veiðiþættirnir aðgengilegir á veidar.is
Í vor og sumar hafa veiðiþættir Gunnars Bender verið sýndir á Hringbraut en þeir verða brátt aðgengilegir hér á sportveiðivef Gunnars Bender veidar.is og YouTube rásinni Veiðar. Samtals eru 6 þættir komnir í sýningu og fleiri koma með haustinu þegar