DorgveiðiÞættir

Veiðiþáttur á Hringbraut – dorgveiði barnanna

Í veiðiþætti no 3, sem sýndur var í gær á Hringbraut, var ma fjalla um dorgveiði barna í Hafnarfjarðarhöfn en þangað mætti tökulið veiðiþátta Gunnars Bender og mynduðu börnin í bak og fyrir munda færum sínum og veiðigræjum í von um að krækja í þann stóra. Sjón er sögu ríkari, sjá þáttinn hér.