Eldra efni
Álftin
Álftin er stærsti varpfugl landsins. Hún er eini innlendi svanurinn og auðþekkjanleg frá öðrum íslenskum fuglum á stærð, lit og löngum hálsi. Fullorðin álft er alhvít en tekur oft á sig ryðrauðan lit úr mýrarauða á höfuð og háls og
Stokkönd með unga
Verpur í margs konar kjörlendi, þó aðallega í og við votlendi á láglendi, oft nærri mannabústöðum. Hreiðrið er venjulega vel falið í gróðri, milli steina eða þúfna, í drasli o.s.frv., gert úr grasi og fóðrað með dúni. Stokkendur fella flugfjaðrir
Stari
Stari er þéttvaxinn, dökkur spörfugl, á stærð við skógarþröst og býr í nábýli við manninn. Hann hefur langan, oddhvassan gogg og fremur flatt enni, stutta, þríhyrnda, oddhvassa vængi og stutt og breitt stél. Í sumarfiðri er hann svartur með bláan,
Hreðavatn
Nokkrir gróðri vaxnir hólmar með kjarrlendi og blómum eru í Hreðavatni og heita þeir Hrísey og Álftahólmi. Í landi Hreðavatns þar sem er eyðibýlið hreðavatnssel, er sunnan undir Þórisengismúla ð finna surtarbrand sem um skeið var unninn þar til eldsneytis.