Veiðin er víða að komast á fleygiferð þótt veðurspáin sé frekar slæm fyrir stóran hluta landsins, næstu daga og eiginlega hundleiðinleg. „Já við erum að fara og spáin er hrikaleg, veit ekki hvort við náum neitt að veiða í þessu veðri,“
„Við erum búnir að fara á nokkra staði að dorga í vetur, ísinn er þykkur og við fengum 7 fiska, þetta er skemmtilegt og útiveran góð, en það verður að fara varðlega,” sagði veiðimaður sem hefur dorgað víða í vetur,
„Ég fæ að veiða hjá vinafólki fyrir austan og það styttir biðina eftir næsta veiðitíma,“ sagði veiðimaður og bætti við: „Veðurfarið er einstakt dag eftir dag og þess vegna frábært að kasta flugu í sjö gráðu hita og fá fisk til
„Ég hef þvælast um allt land í sumar vegna vinnu minnar og hef sjaldan séð jafn mikið af rjúpnaungum eins og núna,“ sagði sportveiðimaður sem veiðir mikið á hverju ári bæði á stöng og byssu. „Var upp með Langá á
„Já þetta var sá eini sem veiddist í dag en hann var hundrað sentimetrar og ég kominn í þann flokk,“ sagði Stefán Sigurðsson við Laxá í Dölum í kvöld en laxinn sem Stefán veiddi í Kristnapolli var sá eini sem veiddist á
„Ég fékk að ganga meðfram Grenlæk fyrir fáum dögum til að skoða þetta fallega svæði og aðkoman var vægast sagt sorgleg og ógeðsleg og óþefurinn eftir því,“ sagði Sigurjón Arnarsson í samtali við veiðar.is. En eitt slysið af mannavöldum hefur átt sér