Þættir

Veiðiþættirnir hófust 26. mars

Nýjustu veiðiþættir Gunnars Bender fóru í loftið á Hringbraut 26. mars og verða auk þess aðgengilegir hér á vefur.is næstu mánuðina.  Að venju hefur Gunnar Bender yfirumsjón með gerð þáttanna og sem fyrr kennir ýmissa grasa í þessum vönduðu sjónvarsþáttum, veiðiferðir og viðtöl við veiðimenn og önnur tröll sem á vegi verða á árbökkum stærstu ánna á Íslandi.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *