FréttirVeiðitölur

Allt önnur staða þegar stangarfjöldinn er skoðaður – Þjórsá á toppnum

Listinn hjá Landssambandi Veiðifélaga sem birtist nú vikulega er fróðlegur og ýmislegt hægt að lesa úr þeim tölum sem þar eru. Þegar stangafjöldi í hverri á er t.d. hafður með aflatölum þá kemur upp önnur staða og stangafjöldinn breytir aðeins myndinni.

Það er alltaf gagnlegt að sjá þessar samantektir, velta þeim fyrir sér og skoða niðurstöður út frá ólíkum sjónarhornum. Hérna er listinn.

Mynd: Hressir veiðimenn við Þjórsá.

Heimild angling.is

ÁrsvæðiDagsveiddi laxarFjöldi stÁ stöng
Urriðafoss í Þjórsá27.07.20227624191
Flókadalsá í Borgarfirði27.07.20223053102
Laxá á Ásum27.07.2022375494
Haffjarðará27.07.2022497683
Leirvogsá27.07.2022160280
Elliðaárnar27.07.2022457677
Selá í Vopnafirði27.07.2022397667
Úlfarsá, Korpa27.07.2022133267
Þverá – Kjarará27.07.20228651462
Hofsá í Vopnafirði27.07.2022364661
Straumarnir27.07.2022118259
Laxá í Leirársveit27.07.2022397757
Ytri Rangá og Hólsá vesturbakki27.07.202211822254
Norðurá27.07.20228011554
Hítará27.07.2022315653
Miðfjarðará í Bakkafirði27.07.2022106253
Hólsá – Austurbakki27.07.2022205452
Grímsá27.07.2022403851
Laxá í Kjós27.07.2022396850
Eystri-Rangá27.07.20228551848
Brennan27.07.2022143348
Miðfjarðará27.07.20224521046
Jökla og Fögruhlíðará27.07.2022360845
Langá27.07.20225251244
Andakílsá27.07.202288244
Gljúfurá í Borgarfirði27.07.2022122341
Blanda27.07.2022302838
Laxá í Dölum27.07.2022151438
Svalbarðsá27.07.2022114338
Langholt, Hvítá27.07.2022113338
Straumfjarðará27.07.2022145437
Hafralónsá27.07.2022139435
Stóra-Laxá27.07.20223401034
Víðidalsá27.07.2022262833
Skjálfandafljót, neðri hluti27.07.2022178630
Haukadalsá27.07.2022148530
Affallið27.07.2022119430
Miðá í Dölum27.07.202277326
Tungufljót í Biskupstungum27.07.202298425
Skuggi – Hvítá27.07.202272324
Vatnsdalsá27.07.2022124621
Svartá í A-Hún.27.07.202255319
Sogið27.07.20221941118
Laxá í Aðaldal27.07.20221921216
DeildaráNýjustu tölur vantar46316
FlekkudalsáNýjustu tölur vantar42314
Hrútafjarðará27.07.202236312
Mýrarkvísl27.07.202240410
Fnjóská27.07.20225888
Þverá í Fljótshlíð27.07.20222446
Breiðdalsá27.07.20221763
Vatnsá og Kerlingardalsá27.07.2022621