Frábær veiðiferð í Þingvallavatn
Bræðurnir Benjamín Daníel og Tómas Jóhann Tómassynir skelltu sér á Þingvallavatn fyrir fáum dögum með pabba sínum og gerðu fanta veiði. Þeir lönduðu 15 fiskum í grenjandi rigningu en 7 fiskar voru teknir í soðið. Mikið líf var í vatninu og