Höfundur: Gunnar Bender

Axelander Helgason með laxinn 87 sentimerta
Fréttir

Met slegið í Jöklu

„Það var gaman að fá þennan lax en tók rauða franese 1/4 tommu og baráttan stóð yfir 40 mínútur,“ sagði Alexander Helgason, en met var slegið í Jöklu i gær þegar lax númer 816 veiddist, en fyrra met í ánni voru 815

Bára Einarsdóttir með þéttan lax
Fréttir

Á fjórða tug veiðikvenna á bakkanum

„Frábærri veiðiferð var að ljúka en á fjórða tug veiðikvenna voru saman komnar í Ytri-Rangá,“ sagði Bára Einarsdóttir í samtali. „Mikil veiði, mikil gleði og góð vinátta einkennir þennan glæsilega hóp veiðikvenna sem ég er partur af. Það er hugmyndarík skemmtinefnd