„Laxinn er mættur í Norðurá en við sáum laxa í dag á Stokkhylsbrotinu tveir laxar,“ sagði Brynjar Þór Hreggviðsson staddur við Norðurá  í Borgarfirði og spennan er að magnast með hverjum deginum. Áin opnar 4. júni með pomp og pragt.

Laxinn er að mæta víða þessa dagana en veiðin byrjar í Þjórsá 1. júní.

Mynd: Frá Stokkylsbrotinu í Norðurá