Skemmtilegur veiðitúr í Glúfurá í Húnaþingi
„Veiði- og heiðursmannafélagið Skógarefil skellti sér í Gljúfurá í Húnaþingi fyrir fáum dögum. Væntingar manna voru hóflegar enda einungis 14 laxar skráðir í veiðibókina það sem af var sumri á föstudeginum og enginn í hollinu á undan. Eitthvað hreyfði þó