Höfundur: Gunnar Bender

Á myndinu eru frá vinstri: Jóhann Kr. Jóhannesson, Tóta ráðskona, Helgi Stefánsson og Pétur Geirsson. Hestasveinarnir Arnór og Einar Sigurjónssynir eru bakvið á hestunum /Mynd: Valdimar Ásmundsson
BækurFréttir

Ný bók um Kjarrá

Bókin Kjarrá og Síðustu Hestasveinarnir á Víghól fjallar um veru og störf þeirra í Fjallveiðinni í Kjarrá, um hesta, laxveiði, veiðimenn og náttúruna í heiðalöndum árinnar. Bókin er óður til árinnar, ástríðufullra laxveiðimanna úr öllum áttum, hestana sem gegndu sínu

Fréttir

Þetta var krónulaxinn

„Veiðitímabilið mitt hefur verið frábært. Það byrjaði með nokkrum stórkostlegum ferðum til Kúbu og Bahamaeyja yfir veturinn og síðan góður veiðitúr á ION svæðunum, sem er frábær staður til að hefja veiðar á Íslandi,“ sagði Nils Folmer Jorgensen um veiðitímalið

Fjölmenni var á Þingvöllum í veðurblíðunni í dag. /Mynd: Júlíus Guðmundsson
FréttirUrriði

Flott veður og margt um manninn

Það voru margir sem lögðu leið sína á Þingvelli í dag ekki bara til að skoða landslagið og fegurðina, heldur urriðana og sjá Jóhannes Sturlaugsson hjá Laxfiskum ræða kynlíf urriða í Öxará. Já það var fjölmenni á svæðinu og líka

Ásgeir Olafsson með flottan lax úr Affalinu en veiðst hafa 122 laxar í sumar
Fréttir

Fengum laxa en lítið af fiski

„Ég og félagi minn kíktum í dagsferð í Affallið,“ sagði Ásgeir Ólafsson og bætti við: „Áttum reyndar tveggja daga holl en þar sem veiðin hefur verið mjög döpur þarna í sumar og lítið af fiski í ánni þá ákváðum við

Gísli Kristinsson með flottan sjóbirting úr Tungufljóti
FréttirSjóbirtingur

Flottir fiskar fín veiði

„Við erum að klára í Tungufljóti í hádeginu í dag og þetta hefur gengið vel,“ sagði Gísli Kristinsson í samtali í gærkveldi í Tungufljóti, þar hafa þeir félagar veitt oft áður. En veiðin hefur verið góð þar um slóðir og ennþá verður veitt.

FréttirRjúpanSkotveiði

Veiðitímabil rjúpur 2024

Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur staðfest tillögur Umhverfisstofnunar að fyrirkomulagi rjúpnaveiða fyrir árið 2024. Þessu til staðfestingar hefur verið gefin út reglugerðarbreyting 1080/2024 á reglugerð nr. 456/1994 um fuglaveiðar og nýtingu hlunninda af villtum fuglum. Nýtt kerfi veiðistjórnunarTillögurnar voru unnar eftir