Veiðiárnar að þorna upp á stórum svæðum – rigningaspár ekki að rætast
„Við vorum í Miðá í Dölum fyrir fáum dögum og þetta eru bara hamfarir, ekkert annað, fengum fimm bleikjur,“
„Við vorum í Miðá í Dölum fyrir fáum dögum og þetta eru bara hamfarir, ekkert annað, fengum fimm bleikjur,“
„Það gæti verið að það sé að koma rigning á laugardaginn sem einhverju mun breyta í vatnsleysinu, síðasta stórrigning
„Það gekk vel í Skógá en við fórum þangað nokkrir félagar og fengum fjóra laxa á stuttum tíma,“ sagði
Staðan við laxveiðiárnar er allt annað en góð víða þessa dagana, vatnsleysi og hnúðlaxinn að mæta í hverja veiðiána af annarri.
„Við erum í Lakselvu í norður Noregi fjölskyldan. Sonurinn Alexander Freyr hefur veitt tvo laxa í Norðurá fram að
Rigningin sem átti að koma kom ekki, laxveiðin hefur lítið lagast enda þurrkur verið viku eftir viku. En veiðitölurnar
„Já skrapp aðeins úr Kjarrá þar sem ég vinn á sumrin og Ytri Rangá að veiða, aldrei veitt hérna
„Við ætluðum að fara vestur í Dali en sleppum því núna, það er allt að þorna upp. Fréttum af veiðimönnum í
Mikil þurrkatíð hefur einkennt laxveiðina á suðvestuhorninu síðustu daga og vikur og veiðin því ekki verið upp á marga
„Þetta er í fyrsta skipti sem við komum á svæðið, mikil þoka var þarna og töluverður vindur en bleikjan