Ein yngsta fluguveiðikonan í Langá
„Opunin í Langá á Mýrum var í fínu lagi og það veiddust laxar, bara þræl góð byrjun,“ sagði Jógvan Hansen sem lenti í skemmtilegu veiðidæmi með dóttur sinni daginn eftir opnunardag. „Já það gerðist ævintýri við Langá en dóttirin setti í fyrsta flugulaxinn