Fréttir

Frábær sýning, flott mæting

/Myndir: GBender

„Þetta tókst vel og mætingin var flott, fullt af veiðimönnum á öllum aldri,“ sagði Sigurður Haugur er sýningunni Flugur og Veiði var að ljúka í gær. Þarna voru veiðimenn á öllum aldri og veiðin að komast fleygi ferð og styttist í að laxveiðin byrji fyrir alvöru. En sjón var sögu ríkari og við smelltum nokkrum myndum.