„Þetta tókst vel og mætingin var flott, fullt af veiðimönnum á öllum aldri,“ sagði Sigurður Haugur er sýningunni Flugur og Veiði var að ljúka í gær. Þarna voru veiðimenn á öllum aldri og veiðin að komast fleygi ferð og styttist í að laxveiðin byrji fyrir alvöru. En sjón var sögu ríkari og við smelltum nokkrum myndum.
Eldra efni
Laxi landað í Langá eftir langa baráttu
Mikil þurrkatíð hefur einkennt laxveiðina á suðvestuhorninu síðustu daga og vikur og veiðin því ekki verið upp á marga fiska. Ævintýrin gerast þrátt fyrir það en Hrafnhildur Sigþórsdóttir var að veiða neðsta svæðið í Langá í gær þegar hún setur
Ytri Rangá með 5000 laxa
„Við Stefán höfum verið að skipuleggja veiðiferðir frá aldamótum en stofnuðum ferðaskrifstofuna okkar Iceland Outfitters árið 2014. Þetta er búið að vera ótrúlegt ævintýri, og reksturinn hefur þróast og stækkað í gegnum árin. Eitt mest spennandi verkefnið okkar var að
Hvenær opna vötnin – listinn
Þetta er nákvæmlega það sem maður þarf að vita fyrir sumarið, listinn yfir opun veiðivatnana hjá Veiðikortinu. Og hérna er listinn, allt sem maður þarf að vita og fara eftir. 1. aprílHraunsfjörður á SnæfellsnesiSyðridalsvatn við BolungarvíkVestmannsvatnÞveit við Hornafjörð 15. aprílKleifarvatn
Flottir fiskar á urriðasvæðinu
Veiðin á urriðasvæðinu í Þingeyjarssýslu hefur verið góð það sem af er veiðitímanum og veiðimenn verið að fá fína veiði. þeir hafa að veiðast vel vænir og stórir og einn svoleiðis kom þar á land í gærkveldi. „Ég er mjög
Gordon Ramsay í Soginu – tveir góðir á veiðislóðum fyrir austan
Sá frægi kokkur og veiðimaður Gordon Ramsay er að veiða í Soginu og fékk fiska og er frekar lunkinn veiðimaður. Hann veiðir víða um heim en hann hefur nokkrum sinnum komið hingað í veiði, m.a. hefur hann veitt í Tungulæk
Flott veiði í Hítará II, sex laxar
Marteinn Jónasson og synir hans Haraldur og Óliver voru við veiðar í tvo daga í Hítará II s.l. helgi. Flott vatn og þó nokkuð af fiski en erfitt var að finna bleikjurnar í ánni sökum vatnshæðar. Lönduðu einni flottri sjóbleikju