Maríulax

Kristófer Logi með laxinn /Mynd Marvin
FréttirMaríulax

Sá litli stóð sig vel

„Við feðgar fórum í bæjarlækinn laugardaginn fyrir skömmu, Þjórsá í Gnúpverjahrepp og var leikplanið að Kristófer Logi Marvinsson, fimm ára, myndi veiða maríulaxinn sinn,“ segir faðir hans Marvin Valdimarsson og bætti við; „hann var með maðk og sökku á barnastönginni sinni en gekk erfiðlega

Eva Lind Ingimundardóttir með maríulaxinn sinn úr Elliðaánum /Mynd Ingimundur
FréttirMaríulax

Flottur maríulax úr Elliðaánum

Eva Lind Ingimundardóttir, 13 ára, landaði fallegum maríulaxi úr Elliðaánum í gær, nánar tiltekið í veiðistaðnum Hraunið sem er á frísvæðinu rétt fyrir ofan vatnsveitubrú. Það komu tveir laxar úr hylnum hjá okkur, en báðir tóku þeir fluguna Sjáandann #14

Guðdís Eiríksdóttir með maríulaxinn sinn úr Leirvogsá sem hefur gefið 266 laxa / Myndir Niels Valur
FréttirMaríulax

Flottur maríulax úr Leirvogsá

Það rigndi aðeins en alls ekki eins mikið og átti að vera. Sumstaðar hleypti þetta aðeins lífi í veiðina en alls ekki nóg miðað við veðurspá. En þetta kemur vonandi á allra næstu dögum. „Þetta var geggjað en konan veiddi