🎣 Hvernig væri að skella sér á kastnámskeið í maí? Ekki bara hvaða námskeið sem er, heldur sérnámskeið sem spannar tvo hálfa daga, þar sem þú færð einstakt tækifæri til að læra og æfa kasttæknina á bökkum Ytri Rangá – hvort sem þú notar einhendu eða tvíhendu. Allt undir leiðsögn virta kastkennaran Henrik Mortensen, með gistingu og fæði innifalið! Fullkomið fyrir þá sem vilja bæta kastið sitt, fá þjálfun við raunverulegar aðstæður og njóta samveru með frábærum félagsskap.
Eldra efni
Svartá komin í 70 laxa
„Þetta er að kroppast hjá okkur en við erum búnir að fá fjóra laxa og búnir að missa nokkra,“ sagði Árni Friðleifsson sem er við veiðar í Svartá í Húnavatnssýslu þessa dagana en áin er komin með 70 laxa og töluvert af
Flottur birtingur á Vatnasvæði Lýsu
„Já ég fékk þennan flotta sjóbirting neðarlega á Vatnasvæði Lýsu,“ sagði Ágúst Tómasson, sem var á Vatnasvæði Lýsu í vikunni. En veiðimenn hafa verið að fá fiska á svæðinu fyrir skömmu og þar á meðal laxa. Eitthvað hefur veiðst af
Við Mývatn: sjö stiga frost við veiðiskapinn
„Já það var kalt og blindbilur fyrripartinn í dag en lægði aðeins undir kvöld og þá skruppum við út að veiða,” sagði Einar Héðinsson við Mývatn þegar við heyrum í honum nýkomnum af veiðislóðum, var í sjö stiga frosti við
Það á að veiða á nokkrum stöðum í sumar, segir Helga Gísladóttir
„Reyndar eru allar veiðiferðir geggjaðar hvort sem þær eru í logni, dásamlegu veðri eða appelsínugulri veðurviðvörun,“ segir Helga Gísladóttir þegar við vörpum fram spurningunni um veiðisumarið og hún bætir við; “veiðitímabilið ætla ég að byrja í bæjarlæknum mínum Þjórsá. Síðan er það Geirlandsá
Nýr vefur á strengir.is
Frá Þresti Elliðasyni: Nú er kominn nýr og glæsilegur vefur á strengir.is með öllum helstu upplýsingum um þau ársvæði sem við höfum upp á að bjóða. Hægt er meðal annars að sækja þar um veiðileyfi á hnappnum „Veiðileyfi“ og verður reynt að
Fish Partner komin með Geirlandsá
Það hefur legið í loftinu í allt haust að Fish Partner sé að taka Geirlandsá á leigu en þá eru þeir komnir með flestar sjóbirtingsár á svæðinu; Tungufljót, Vatnamótin, Fossálana og núna Geirlandsá. Flugufréttir birtu í gær fréttir þess efnis