Skip to content
Veiðar

Veiðar

  • Fréttir
  • Laxveiðiár
  • Vatnaveiði
  • Þættir
  • Skotveiði
  • Viðtöl
Hressir krakkar
Fréttir Vatnaveiði 

Allir reyna að veiða

24. May, 202224. May, 2022 Gunnar Bender 124 Views

„Já við erum alltaf að reyna að veiða hérna fyrir norðan, við fengum 4 fiska í Laxárvatni,“ sagði Bergþór Pálsson þegar við heyrðum í honum, nýkomnum úr rólegum veiðitúr með hressum

Meira
Laxatorfa
Fréttir 

Laxinn er mættur!

23. May, 202223. May, 2022 Gunnar Bender 417 Views

Um kvöldmatarleytið í dag sást til fyrstu laxanna í Laxfossi í Kjós en það var leiðsögumaðurinn Sigurberg Guðbrandsson sem staðfesti komu laxanna á veiðitímanum, tveggja átta til tíu punda fiska.

Meira
Myndasafn 

Skúfönd

22. May, 202223. May, 2022 María Björg Gunnarsdóttir 55 Views

Skúföndin er fremur lítil og nett önd og er algengasta kaföndin á láglendi. Hún er mjög dökk, steggurinn er með svart, blágljáandi, hnöttótt höfuð með lafandi hnakkaskúf. Síður eru hvítar, svo og

Meira
Laxinn að koma
Fréttir 

Laxinn er alla vega á leiðinni

22. May, 202222. May, 2022 Gunnar Bender 398 Views

„Nei við höfum ekki séð lax í Laxá í Kjós ennþá“ segir Haraldur Eiríksson í Kjósinni og sama streng tekur Brynjar Þór Hreggviðsson við Norðirá. „Nei ekki ennþá en það er

Meira
Elvar með lax
Fréttir 

Fleiri net á land í Hvítá og Ölfusá

21. May, 202221. May, 2022 Gunnar Bender 220 Views

Verndarsjóður villtra laxastofna, NASF (North Atlantic Salmon Fund), náttúruverndarsamtök sem hafa vernd Norður-Atlantshafslaxins að meginmarkmiði, komust á síðasta ári að samkomulagi við hóp landeiganda á vatnasvæði Hvítár og Ölfusár um

Meira
Á brúnni
Fréttir 

Allt í einu glampi en síðan ekkert meira

20. May, 2022 Gunnar Bender 831 Views

Helsta áhugamál veiðimanna þessa dagana, rétt fyrir veiðitímann, er að kíkja í veiðiárnar og sjá hvað þær hafa að geyma. Haukadalsá í Dölum er vatnsmikil núna og erfittt að sjá

Meira
Stefán SIgurðsson
Fréttir 

Þjórsá opnar 1. júní

19. May, 202218. May, 2022 Gunnar Bender 325 Views

„Þetta styttist allt en við opnun Þjórsá 1. júní nk, aðeins seinna en í fyrra og við erum orðin spennt að veiða þarna,“ sagði Harpa Hlín Þórðardóttir er við spurðum um

Meira
Kolbeinsfisk
Fréttir 

Þetta er fín útivera

18. May, 202218. May, 2022 Gunnar Bender 285 Views

„Já ég skrapp bara í klukkutíma í Apavatn og það gekk fínt,“ sagði Ingólfur Kolbeinsson er við heyrðum aðeins í honum. En silungsveiðin hefur víða gengið vel og veiðimenn að

Meira
Litlaá
Fréttir 

Allir voru fiskarnir vel haldnir

17. May, 202218. May, 2022 Gunnar Bender 514 Views

„Þetta var ansi skemmtileg ferð í Litluá í Kelduhverfi, við áttum nokkra dagana núna í maí og spáin var ekki okkar megin,“ sagði Hafþór Óskarsson, sem fór með vöskum hópi

Meira
LaxáLeir GBender
Fréttir 

Biðin styttist með hverjum deginum

16. May, 202217. May, 2022 Gunnar Bender 367 Views

„Ég kíkti í Elliðaárnar í fyrradag í fossinn en sá ekki neitt, en laxinn er á leiðinni bara dagaspursmál hvenær hann er mættur,“ sagði veiðimaður sem er byrjaður fyrir löngu að

Meira

Posts navigation

  • 1
  • 2
  • …
  • 13

MERKIN OG VERKIN

LambLogoNET

ANNAÐ EFNI

Hreyndyrap22
Hreindýr Skotveiði 

Samdráttur í hreindýraveiðileyfum

21. April, 202221. April, 2022 Gunnar Bender

Mikil ásókn var í hreindýraveiðileyfi fyrir næsta sumar. Bárust nær 3.300 umsóknir til Umhverfisstofnunar en einungis þriðjungurinn fékk leyfi.  Veiði er heimiluð á 1.021 hreindýri. Þótt eindagi greiðslu fyrir leyfi

Brynjar annar
Fréttir 

Við erum ánægðir með vatnsbúskapinn

30. April, 2022 Gunnar Bender
Laxinn farinn að skríða upp Hvítá á hverjum degi
Fréttir 

Laxinn farinn að skríða upp Hvítá á hverjum degi

7. May, 20227. May, 2022 Gunnar Bender
vidileyfi22
Fréttir Veiðileyfi 

Veiðileyfi hafa selst  eins og heitar lummur

15. March, 202217. March, 2022 Gunnar Bender
Kalt við Meðalfellsvatn
Myndasafn 

Kuldalegt við Meðalfellsvatn

10. April, 2022 María Björg Gunnarsdóttir
Laxatorfa
Fréttir 

Laxinn er mættur!

23. May, 202223. May, 2022 Gunnar Bender
Nordurá22a
Fréttir 

Snjórinn hverfur hratt þessa dagana

17. April, 202218. April, 2022 Gunnar Bender
NorduraIS22
Fréttir 

Hamfarir við Norðurá í Borgarfirði

29. March, 2022 Gunnar Bender
Lomur
Myndasafn 

Lómur á Reykhólum

28. April, 202227. April, 2022 María Björg Gunnarsdóttir
Grimsá
Fréttir Sjóbirtingur 

Þrír á land í Grímsá

20. April, 202221. April, 2022 Gunnar Bender

TENGLAR

  • VEIÐIKORTIÐ
  • SPORTVEIÐIBLAÐIÐ

VEIÐAR - vefur um sportveiðar
Ritstjóri: Gunnar Bender
gunnarbender@gmail.com

Hafðu samband við okkur ef þú ert með frétt, grein eða myndir um stanga- eða skotveiði og við birtum efnið hér á veidar.is.
gunnarbender@gmail.com

© 2022 Veiðar Allur réttur áskilinn.