Styttist í að laxinn hrygni – hópur kafara víða í ánum
„Við erum að loka Haukadalsá og í gær komu nokkrir kafarar á svæðið til að ná eldislaxi,“ sagði Ragnar Örn Davíðsson við Haukadalsá en þar var leitað að eldislaxi eins og víða í ánum þessa dagana, með misjöfnum árangri. Það
