Fréttir

Mikael Rivera með stöngina við Elliðaá
FréttirVeiðispil

Fyrsta spilið um stangveiði

Núna fyrir jólin kemur út spurningaspilið Makkerinn sem er fjörugt og fróðlegt spurningaspil um stangveiði á Íslandi. Makkerinn er fyrsta spilið hér á landi sem kemur út sem fjallar eingöngu um stangveiði. Höfundur spilsins er Mikael Rivera grunnskólakennari í Reykjavík

Aron Pálmarsson ánægður með laxinn og smellir kossi á Björgvin Kauna Viðarsson leiðsögumann eftir að fiskurinn stóri kom á land. /Ljósmynd Nessvæðið
Fréttir

„Ég er veiðimaður“ segir Snorri Steinn, fyrirliðinn öflugur með stöngina í stórlaxinum

Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari  í handbolta segir að hann ætli ekki að ræða skoðanir sínar í samtali við Heimildina á Arnarlaxmálinu að svo stöddu. Hann segist ekki hins vera hlutlaus í því þar sem hann sé veiðimaður. Það verður fróðlegt að fylgjast með

Það hefur verið mikið verk að vinna í Staðaránni. Myndir/Jón Víðir
FréttirGreinSjókvíaeldi

Íþróttaþvottur á landsliðstreyjum

Elvar Friðriksson: Í gær birtust fréttir af því að HSÍ væri komið með nýjan bakhjarl. Þar er um að ræða Arnarlax, stærsta sjókvíaeldisfyrirtæki landsins.  Það er auðvitað dæmigert að óvinsælt fyrirtæki í rekstri sem 70% þjóðarinnar eru mótfallin samkvæmt nýrri könnun sækist eftir að baða