Fréttir

Karl Gustaf með hluta af veiðinni
Fréttir

Flott ferð á Skagaheiði

Margir leggja leið sína á Skagaheiði á hverju sumri og hópur veiðimanna var að koma þaðan fyrir skömmu, vaskir veiðimenn. „Það var fínasti silungur sem kom úr Geitarkarlsvatni og Þrístiklu,“ sagði Karl Gustaf, sem var að koma ásamt fleiri vöskum veiðimönnum

Ásdis Jónsdóttir og Þórir Örn Olafsson með fyrsta laxinn í Laxá í Dölum
FréttirOpnun

Fyrstu laxarnir úr Jöklu

„Já fyrsti laxinn er kominn á land í Jöklu í morgun og það hafa veiðst nokkrir í viðbót,“ sagði Þröstur Elliðason en veiðin var að byrja í Jöklu í morgunsárið. „Það var Robertson frá Bretlandi sem veiddi fiskinn Í Skipalá og var fiskurinn