Kvöldmatur fyrir tvo
„Við þökkum þeim sem kíktu við hjá okkur á Veiðigleði við Elliðavatn fyrr í dag í samstarfi við Skógræktarfélag Reykjavíkur og Veiðifélag Elliðavatns,“ sagði Ingimundur Bergsson hjá Veiðikortinu, en margir lögðu leið sína upp að vatninu í dag, sumardaginn fyrsta.