Flott veiði í Tungufljóti
„Var með Spánverja við veiðar síðustu daga í Tungufljóti. Ekta íslenskt haustveður… rok og rigning,“ sagði Árni Friðleifsson um ferðina í Tungufljót.Mikið vatnsveður í Skaftártungu og fljótið bólgið. „Fiskur greinilega að ganga upp í Tungufljót, samtals lönduðum við 34 fiskum