Nýir staðir í Jöklu
Það var fjör í Jöklu í sumar og þessar myndir voru teknar af leiðsögumönnum þar Nils Jörgensen, Þresti Elliða og Snævarri Georgssyni. Veiðin var frábær og stórar göngur af stórlaxi strax frá opnun og síðan einnig smálax er leið á