Laxveiðiár

Laxveiðiár

Laxá í Aðaldal

ÖLL SVÆÐIN Á SEX VÖKTUMBreytt fyrirkomulag veiða í Laxá í Aðaldal Vorið 2020 sagði Laxárfélagið upp samningum sínum um veiðar í Laxá í Aðaldal eftir að hafa verið með stóran hluta hennar á leigu í rétt tæp 80 ár. Þá

Laxveiðiár

Laxá í Dölum

Laxveiði á söguslóðum Laxá í Dölum er meðal allra þekktustu og bestu laxveiðiáa landsins. Áin kemur að hluta úr Laxárvatni á Laxárdalsheiði, og er þar efra lítið vatnsfall. Á leið sinni til sjávar bætast hins vegar í Laxá fjölmargir lækir

Laxveiðiár

Laxá í Kjós

Laxá í Kjós og Bugða eru meðal þekktustu laxveiðiáa landsins. Báðar koma þær úr stöðuvötnum, Laxáin hefur göngu sína í Stíflidalsvatni og rennur um 26 kílómetra leið til sjávar en Bugða, sem er öllu jafna mun vatnsminni, rennur úr Meðalfellsvatni,