Frábær veiði í Jöklu í fáranlegum aðstæðum
Hitabylgja er venjulega ekki efst á óskalista veiðimanna en það virðist ekki skipta máli í Jöklu þessa dagana. Þar er lofthiti á milli 20- 30 gráður og vatnshitinn náð allt að 20 gráðum líka í minnsta júlívatni sem við höfum