Ytri-Rangá skilar þeim stóru ennþá
Seinni partinn í gær landaði Sverrir Einarsson þessum glæsilega laxi í Stallmýrarfljóti. Fiskurinn mældist 101 cm og er það fjórði laxinn í Ytri-Rangá á þessu tímabili sem fer yfir 100 cm! Það er óhætt að segja að Ytri- Rangá sé