Flott veiði í fremri Laxá
„Við vorum að koma úr opunarhollinu í Fremri Laxá á Ásum og fengum 93 urriða, en þetta er þriðja skiptið sem við opnum ána og þetta er besta veiðin hjá okkur síðan við byrjuðum þarna,“ sagði Hrönn Jónsdóttir í samtali.
„Við vorum að koma úr opunarhollinu í Fremri Laxá á Ásum og fengum 93 urriða, en þetta er þriðja skiptið sem við opnum ána og þetta er besta veiðin hjá okkur síðan við byrjuðum þarna,“ sagði Hrönn Jónsdóttir í samtali.
,,Við erum búinn að eiga bústað við vatnið í mörg ár og við höfum aldrei séð urriðann svona illa haldinn, hann er eins og niðurgöngulax, virðist hafa lítið æti, “sagði veiðimaður og sumarbústaðaeigendi við vatnið, sem veiðir mikið í vatninu og
„Já Þjórsá opnar 1. júní og þetta fer allt að byrja,“ sagði Stefán Sigurðsson og það er í Þjórsá sem laxveiðin byrjar eins og síðustu sumur. Alveg má búast við að laxveiðin fari vel af stað og að nokkrir laxar
„Sumarið byrjar vel hjá mér en við vorum í Flóðinu í Grenlæk og eftir að hafa kastað flugunni í tíu mínútur á fyrsta veiðidegi sumarsins, tók þessi höfðingi fluguna, 85 sentimetra hængur, sem var á leiðinni til sjávar og var auðvitað sleppt,“ sagði Snorri G.
„Við erum að hætta en við fengum ekki fisk núna en í gærdag,” sögðu þeir Ísak og Bjarni við Elliðavatn í kvöld. Þeir voru að hætta veiðum vel búnir og með flugnanet til að verjast mýinu, sem var mikið við
„Ég er búinn að fara víða um land og sjaldan séð eins lítinn snjó eins og nú, sumstaðar er bara ekki neitt. Það verður að rigna mikið í sumar ef ekki á að fara illa,“ sagði veiðimaður sem hefur kíkt
„Við höfum verið með fast holl á þessum tíma í ánni og veiðin var rosaleg hjá okkur núna,“ sagði Sindri Kristjánsson sem var að koma úr Húseyjarkvísl í Skagafirði fyrir nokkrum dögum með frábæra veiði ásamt félögum sínum. „Þetta árið var meiriháttar
„Við höfum búið á Íslandi í rúmt ár og förum mikið að veiða, ég og konan mín,“ sagði John Petersen Dani, sem flutti til landsins og með mikla veiðidellu eins og þau bæði en við hittum þau við Elliðavatn í fyrradag.
Veiðin er víða að komast á flug þessa dagana þrátt fyrir frekar kalt veður, en sem betur fer er spáð að það hlýni verulega næstu daga með smá vætutíð. Veiðin hófst á silungasvæðinu í Vatnsdalsá í Húnavatnssýslu í vikunni og
Hópur með veiðimanninum Hrafni Haukssyni gerði góðan túr í Minnivallalæk um helgina er óhætt að segja. Fengu þeir 36 fiska og flest allir vænir urriðar og stærstu voru hátt í 70 sentímetra. Það veriðst sem regnboginn sé að tína tölunni