Allt að komast á fleygiferð í Jöklu
„Þetta var frábær dagur í Jöklu og það var fjör, þetta er allt að koma,“ sagði Þröstur Elliðason við Holaflúðina í gær og bætti við; „tólf laxar komu á land og greinilegt að laxinn er að mæta með lækkandi vatni.
„Þetta var frábær dagur í Jöklu og það var fjör, þetta er allt að koma,“ sagði Þröstur Elliðason við Holaflúðina í gær og bætti við; „tólf laxar komu á land og greinilegt að laxinn er að mæta með lækkandi vatni.
„Jæja, loksins veiddi ég Lax á flugu,“ sagði Rikki Sigmundsson og bætti við; „sko, ég hef veitt áður lax en það var árið 2007 með flugustöng í Norðurá en áin var mórrauð og 80 cm yfir meðalrennsli vegna undanfarinna rigninga.
Hann Alexander Óli var í skýjunum með fyrsta fiskinn sinn, fékk hjálp frá pabba að þræða orminn á öngulinn. Fiskurinn veiddist í Urriðavatni í Fljótsdalshéraði í sól og blíðu. „Þetta var meiriháttar,“ sagði Óli Jakob Björnsson, faðir Axelander og bætti
„Við fjölskyldan skelltum okkur í Hlíðarvatn í Selvogi á laugardaginn var í fallegu veðri,“ sagði Sigurjón Sigurjónsson og bætti við; „við vorum búin að fá þó nokkrar fallegar bleikjur þegar leið á daginn. En þegar við vorum um það bil að
Jöklan var að byrja að hreinsa sig núna síðdegis og þá var ekki að sökum að spyrja, sett var í 8 laxa en 4 náðust á land. Voru það 80 cm og tveir 90 cm en í lok dags kom
Eva Lind Ingimundardóttir, 13 ára, landaði fallegum maríulaxi úr Elliðaánum í gær, nánar tiltekið í veiðistaðnum Hraunið sem er á frísvæðinu rétt fyrir ofan vatnsveitubrú. Það komu tveir laxar úr hylnum hjá okkur, en báðir tóku þeir fluguna Sjáandann #14
Laxveiðiárnar opna hver af annarri með ágæta veiði. Fínn gangur er enn í Urriðafossi í Þjórsá heildarveiðin komin í 491 fiska. Norðurá er líka á fínni siglingu með vikuveiði upp á 80 laxa og er þá komin í 267 fiska.
„Við félagarnir áttum viðburðaríkan dag síðustu helgi í Þverá í Haukadal,“ sagði Benedikt Andrason um veiði og labbitúr í Þverá í Haukadal.„Það var nóg vatn og fiskur í flestum stöðum, en þarna fær maður bara einn séns á hverjum stað
„Veiðin gekk bara vel í Langá á Mýrum og hollið endað í 19 flottum löxum sem opnaði hana sem er bara frábært og allir fengu fisk,“ sagði Jógvan Hansen sem var að opna Langá á Mýrum í góðra vina hópi. „Það er gengið
„Veiðin gengur rólega núna, ekki fengið högg, ætla að færa mig á annan stað,“ sagði veiðimaðurinn við Elliðavatnið í gærkvöld og bætti við; „þetta kemur allt,“ og kom sér inní bíl, það var farið að rigna. Einn og einn fuglaljósmyndari hreyfði sig