Þverá sækir á Norðurá
„Við vorum að landa þessum laxi, sá fyrsti hjá okkur í dag,“ sögðu hressir veiðimenn við Ölfusá í gær en áin hefur gefið 90 laxa og 14 urriða, sem er allt í lagi þar. Vatnið er mikið í ánni þessa
„Við vorum að landa þessum laxi, sá fyrsti hjá okkur í dag,“ sögðu hressir veiðimenn við Ölfusá í gær en áin hefur gefið 90 laxa og 14 urriða, sem er allt í lagi þar. Vatnið er mikið í ánni þessa
„Ég er að fara í silungsveiði um helgina með krakkana og þarf því maðka í beituna, en það er vonlaust að fá maðk núna, sama hvert maður leitar,“ sagði veiðimaður sem við heyrðum frá í dag og hann hafði leitað
Svo virðist sem laxinn hafi aðeins komið í síðasta flóði og ekki eins mikið af fiski og menn áttu von á. Göngurnar hefðu mátt vera kraftmeiri, miðað við aðstæður. Vatnið er sæmilegt í ánum þessa dagana. „Já við félagarnir vorum
Bændur, veiðiréttarhafar, allir sem hafa hagsmuni af stangveiði hér á landi og náttúruverndar-sinnar lýsa yfir miklum áhyggjum af niðurstöðum rannsóknar í nýútkominni skýrslu Hafrannsóknastofnunar (skýrsluna í heild má finna hér: https://www.hafogvatn.is/is/midlun/frettir-og-tilkynningar/skyrsla-um-erfdablondun-laxa). Sláandi niðurstöður rannsóknarinnar staðfesta mikla erfðablöndun villtra íslenskra laxastofna við
Laxveiðin er sæmileg þessa dagana, smálaxinn kom aðeins en hefði mátt ganga meira í síðasta stórstraumi. Nokkrar ár hafa staðið sig vel en vatn er verulega gott í ánum eftir miklar rigningar. Rennum aðeins yfir stöðuna. Norðurá hefur gefið 348 laxa og
„Konan mín var að veiða í Norðfjarðará og veiddi þennan hnúðlax,“ sagði Ingvi Gíslason og bætti við; „konan er ennþá að veiða og verður fram að hádegi,“ sagði Ingvi enn fremur um veiðistöðuna.„Jú ég fékk tvo hnúðlaxa og sex bleikjur,“
„Við fengum átta laxa fyrsta einn og hálfa daginn og þá kólnaði niður í 4-5 gráður og takan datt úr fiskinum þegar kólnaði,“ sagði Hilmar Hansson sem var með syninum Björgvini við veiðar í Svalbarðsá. „Við settum í fleiri fiska
Veiðin er víða ágæt og stærsti straumur var í gær, en smálaxinn mætti láta sjá sig aðeins meira. Vatnshæðin er góð í ánum og allt getur gerst. Þar sem hægt er að fylgjast með laxinum mæta, eins og Elliðaánum, gengur hann grimmt á
„Já við fórum félagarnir í Kvíslavatn nyrðra um síðustu helgi og veiddum bara sæmilega,“ sagði Kári Jónsson í samtali en hann var á Arnarvatnsheiði við veiðar eins og þeir félagar hafa gert síðustu ár frá 2014. „Við fengum 28 fiska
„Í fjögurra stiga hita við veiðiskapinn, dugir ullinn vel,“ sagði Bubbi Morthens við Laxá í Aðaldal þar sem var skítakuldi í byrjun júlí og allra veðra von í veiðinni norðan heiða. En það á að hlýna á allra næstu dögum