Höfundur: Gunnar Bender

Við Glanna í Norðurá, sem er nokkru ofar en veiðiþjófarnir voru að þessu sinni teknir.
Fréttir

Veiðiþjófar gómaðir við Norðurá

Snemma í gærkvöldi varð leiðsögumaður við Norðurá í Borgarfirði var við menn að ólöglegum veiðum við Kálfhyl. Magnús Fjeldsted veiðivörður fór á staðinn og kallaði í framhaldinu lögreglu á svæðið, sem tók skýrslu af mönnunum. Eiga þeir yfir höfði sér

Vignir Arnarsson með laxinn sem veiddist í ferðinni
Fréttir

Fékk einn 65 sm lax

„Veiðiferðin byrjaði ekki vel, við vorum mest í 22 metrum á sekúndu fyrsta einn og hálfan daginn en fínu veðri eftir það,“ sagði Vignir Arnarson sem var að koma úr Vatnsdalsá í Vatnsfirði, var þar í æði misjöfnu veðri. „Ég

Bjarni Ákason við Austurá í Miðfirði. Mynd GB
Fréttir

Veiðin gengur rólega núna

„Við erum búnir að fá nokkra laxa félagarnir en hollið hefur veitt um 30 laxa. Það er  minna en í fyrra hérna hjá okkur, það er líka minni fiskur greinilega en síðustu ár,“ sagði Bjarni Ákason við Austurá í Miðfirði

Egill Orri með maríulaxinn sinn úr Gljúfurá í Borgarfirði. Áin hefur gefið 233 laxa.
Fréttir

Enn einn lax í Gljúfurá

„Við fjölskyldan förum árlega í Gljúfurá í Borgarfirði og höfum gert í nokkur ár. Alltaf jafn æðislegt. Margir fjölskyldumeðlimir hafa fengið sinn maríulax hér,“ segir Egill Orri Guðmundsson 11 ára en hér er hann með fallega hrygnu úr staðnum Fjallgirðing.