Höfundur: Gunnar Bender

Darri og Patrekur Ingvarssynir við Hraunsá fyrr í sumar með fyrsta flugufisk Darra en þeir eru miklir áhugamenn um veiði
Fréttir

Veiðin er bara svo skemmtileg

„Já ég er búinn að veiða mikið í sumar og fá marga fiska, bæði laxa og silunga,“ sagði Patrekur Ingvarsson sem er ungur veiðimaður með mikla veiðidellu á Selfossi  og notar hverja stund sem gefur til að veiða eða afgreiða

Didi Carlsson með urriðan stóra úr Grænavatni, 10,8 punda fiskur
Fréttir

Minn stærsti urriði til þessa

„Þetta var gaman en fiskurinn veiddist í Grænavatni og var 10,8 pund, minn stærsti urriði til þessa,“ sagði Didi Carlsson sem veiddi fyrir skömmu flottan urriða í Veiðivötnum en vötnin hafa gefið vel yfir 18 þúsund fiska í sumar. „Ég

Gabríel Pálmi Heimisson 8 ára með fisk líka úr Stóra Fossvatni en vatnið hefur gefið 1155 fiska í sumar. 
Fréttir

Veiðivötn gefið yfir 18 þúsund fiska

„Við skruppum  aðeins um daginn og fengum nokkra fiska, Stóra Fossvatn var að gefa okkur fína veiði,“ sagði Pálmi Gunnarsson sem var í Veiðivötnum fyrir skömmu, en góð veiði hefur verið í Veiðivötnum í sumar og mörgum gengið vel í veiðinni. Litlisjór hefur

Hópurinn Skemmtifélagið Dollý í Langá
Fréttir

Sextán laxar komu á land hjá Dollý

„Skemmtifélagið Dollý fór í sína aðra veiðiferð í Langá í síðustu viku.  Veiðin var ágæt enda allar aðstæður með ágætum, veðrið temmilega veiðilegt og gleðin í fyrirrúmi,“ sagði Þórdís Lóa Þórhallsdóttir í samtali og bætti við; „skemmtifélagið Dollý samanstendur af fjölmörgum