Höfundur: Gunnar Bender

Laxveiðiár

Laxá í Kjós

Laxá í Kjós og Bugða eru meðal þekktustu laxveiðiáa landsins. Báðar koma þær úr stöðuvötnum, Laxáin hefur göngu sína í Stíflidalsvatni og rennur um 26 kílómetra leið til sjávar en Bugða, sem er öllu jafna mun vatnsminni, rennur úr Meðalfellsvatni,

FréttirSilungar

Miðá að verða uppseld

Stangaveiðifélag Reykjavíkur SVFR hefur samið um leigu á veiðirétti í Miðá í Dölum og Tunguá frá og með sumrinu 2022. Ragnheiður Thorsteinsson, varaformaður SVFR og Guðbrandur Þorkelsson, formaður Fiskræktar-og veiðifélags Miðdæla skrifuðu undir samning þess efnis í Miðskógi í Dölum.