Flottir fiskar efnilegir veiðimenn
Bræðurnir Sturlaugur Árni og Jakob Steinn Davíðssynir fóru að veiða í dag í Ystu Vík við Eyjafjörð á svæði Víkurlax. Þar fengu þeir lánaðar stangir og allan búnað til þess að veiða í góðu skjóli við lítið vatn á svæði