Höfundur: Gunnar Bender

Fréttir

Útskrift veiðileiðsögumanna

Um síðustu helgi var útskrift þar sem fjórði árgangur veiðileiðsögumanna var útskrifaður frá Ferðamálaskóla Íslands. Hópurinn fékk frábært veður og var í  góðu yfirlæti á Árora lodginu við Eystri Rangá. Að sögn Reynis var helgin nýtt í kastæfingar og kennslu