Höfundur: Gunnar Bender

Fréttir

Jesús hvað var kalt

„Já Jesús hvað var kalt við Víðidalsá, skítakuldi, en þetta var lokahollið,“ sagði Nils Folmer Jorgensen þegar við heyrðum í honum nýbúnum að landa 96 sm laxi í kuldanum í Víðidalnum, en áin var að loka fyrir veiðimenn þetta sumarið og þar veiddist

Fréttir

Mikið af fiski í Varmá

„Það er mikið af fiski í Varmá þessa dagana en fiskurinn mætti taka betur,“ sagði Hilmar Þór Sigurjónsson veiðimaður úr Hveragerði sem finnst fátt skemmtilegra en að veiða í Varmá og sjá um leiðsögn fyrir veiðimenn við ána. „Frétti af veiðimanni