Enn eitt gatið á eldiskví
Gat fannst á sjókví nr. 1 á eldissvæði Arctic Sea Farm við Eyrarhlíð í Dýrafirði. Gatið var u.þ.b. 20×40 cm að stærð. Vísbendingar eru um að gatið hafi verið á kvínni í nokkurn tíma án þess að framleiðandi hafi tilkynnt
Gat fannst á sjókví nr. 1 á eldissvæði Arctic Sea Farm við Eyrarhlíð í Dýrafirði. Gatið var u.þ.b. 20×40 cm að stærð. Vísbendingar eru um að gatið hafi verið á kvínni í nokkurn tíma án þess að framleiðandi hafi tilkynnt
Jóhannes Sturlaugsson með fyrsta eldislaxinn sem veiddist í Haukadalsá í Dölum um daginn en hann er úr eldi i Dýrafirði
Í nótt fór fóru þeir Jóhannes Sturlaugsson, Ingólfur Ásgeirsson og Óskar Páll Sveinsson að kanna ástandið í Haukadalsá eftir að eldislax veiddist þar í gær, eins og við greindum frá. En í neðsta hyl árinnar höfðu sést nokkir stórir laxar. Þeir
Magnús Ingi Baldursson veiddi maríulaxinn sinn í Laugardalsá á dögunum. Hann fékk flugustöng í fermingargjöf í sumar sem hann veiddi fiskinn á. Hann tók svartan frances í Grímhólshyl. Hollið fékk 9 laxa og var fiskur um alla á og allir
Þessi fiskur veiddist í Haukadalsá í Dölunum við Breiðafjörð í dag og er augljóslega eldislax. Það má meðal annars sjá á sporði og aflöguðum neðri kjálka. Hópurinn við ána landaði að minnsta kosti þremur öðrum löxum svipuðum að stærð. Samkvæmt
„Lítil laxveið hefur verið í sumar á veiðisvæði Stangveiðifélags Selfoss í Ölfusá við Selfossi,“ segir Kári Jónsson, sem var á veiðislóð fyrir austan og bætir við; „ég átti 3 daga í sumar, nú síðast 9. ágúst. Fyrri tvo dagana hafði
Í gær héldu feðginin Elma Ísaksdóttir og Ísak Örn Þórðarson á Ungmennadag Stangaveiðifélags Reykjavíkur í Elliðaánum. Elma sem er einungis 11 ára er nýbyrjuð að æfa fluguköstin og var því að kasta flugu í rennandi vatn í fyrsta sinn. „Við
Fyrir fjórum árum, þann 4. ágúst, kynntust Gunnar og Eva í veiðiferð hér hjá okkur í Laxá í Aðaldal og hittust í fyrsta sinn í vöðluskúrnum. Sama dag ári síðar fór Gunnar á hnén í vöðluskúrnum og bað Evu. Hún
„Ég og Andri Fannberg vorum að guida upp í Köldukvísl og Tungná en Kaldakvísl var í yfirfalli svo við vorum með leyfi í Fossá,” sagði Daniel Karl Egilsson, hþegar við spurðum frétta af veiðiskap í gærdag. „Eftir að kúnnarnir fóru
Bræðurnir Grímur Jóhann Dúason Landmark (7 ára) og Hrafn Dúason Landmark (9 ára) lönduðu sínum fyrstu bleikjum í vikunni. Þrátt fyrir ungan aldur náðu þeir að setja í og landa nokkrum myndarlegum fiskum sem komu ýmist á flugu eða spún.
Veiðin hefur tekið kipp á nokkrum stöðum þegar fór að rigna, Þverá og Norðurá í Borgarfirði hafa bætt sig verulega. Gljúfurá í Borgarfirði er farin að gefa eftir svakalega lélega byrjun og eru komnir með 25 laxa, sem er reyndar