Höfundur: Gunnar Bender

EldislaxarFréttir

Eldislaxar í Haukadalsá, enginn veit hvaðan þeir koma

Í nótt fór fóru þeir Jóhannes Sturlaugsson, Ingólfur Ásgeirsson og Óskar Páll Sveinsson að kanna ástandið í Haukadalsá eftir að eldislax veiddist þar í gær, eins og við greindum frá.  En í neðsta hyl árinnar höfðu sést nokkir stórir laxar. Þeir

Fréttir

Rólegt en einn og einn fiskur

„Lítil laxveið hefur verið í sumar á veiðisvæði Stangveiðifélags Selfoss í Ölfusá við Selfossi,“ segir Kári Jónsson, sem var á veiðislóð fyrir austan og bætir við; „ég átti 3 daga í sumar, nú síðast 9. ágúst. Fyrri tvo dagana hafði