Mikið af fiski en hann er tregur að taka
„Eftir sviptingar gærkvöldsins varðandi veiðistaði tökum við félagarnir skyndiákvörðun um að fara í Leirvogsá, tilgangurinn var að nýta þá frítöku og ráðstafanir sem gerðar höfðu verið og kvöldið endaði með því að við báðir fórum brosandi á koddann spenntir fyrir