Höfundur: Gunnar Bender

Vagn Ingólfsson ásamt Láru Kristjánsdóttur í Veiðihorninu í dag
Fréttir

Laxinn mættur, 103 sentimetrar

Vagn Ingólfsson frá Ólafsvík fékk í dag í hendur útskorinn lax sem hann hefur unnið að í rúm 2 ár.  Frábær og mikil nákvæmnisvinna við útskurð á rúmlega 20 punda laxi sem mældist 103 cm.  Að loknum útskurði hafði Vagn

Adam Ingi, Hrafnhildur Ásta og Dagur Guðsteinn við nokkra urriða
Fréttir

Ískalt við Öxará

„Það voru ekki margir við Urriðargönguna í dag enda frekar kalt, en það var hellingur af fiski,“ sagði Mikael Árni Bergmann Þorsteinsson, sem var á svæðinu með þrjá unga veiðimenn, krakkana sína  Adam Ingi Mikaelsson og Hrafnhildur Ásta Hafsteinsdóttir og vin hennar

Fréttir

Urriðagangan á morgun

Urriðagangan er á Þingvöllum á morgun, laugardaginn 14. október og hefst kl 14:00 á brúnni við bílastæðið þar sem forðum stóð hótelið Valhöll. Þeir sem vilja sjá meira af fallegum Þingvallaurriðum og heyra meira um lífshætti þeirra geta síðan labbað