Höfundur: Gunnar Bender

Myndir teknar síðustu helgi við Öxará Myndir/María Gunnarsdóttir
FréttirUrriði

Urriðinn mættur í Öxará

„Já hann er mættur og þeir eru margir,“ sagði ungur veiðimaður um helgina við Öxará og það voru orð að sönnu, fólk naut þess að horfa stóra torfu af urriðum synda fram og aftur um ána. En það styttist í Urriðadansinn

Eiríkur Garðar með lax úr Arnarbýlu í dag
Fréttir

Risi braut háfinn í Arnarbýlu

„Já þetta er búið að vera magnað ævintýri um helgina Gunnar, það skal ég segja þér hérna í Arnarbýlu á Barðaströnd,“ sagði Eiríkur Garðar Einarsson nýbúinn að slást við risa fisk í ánni í dag. En veiðitímabilið á  venjulegum náttúrulegum laxi er

Hrafnhildur Jóhannesdóttir með flottan lax úr Eystri–Rangá Mynd/Jógvan
Fréttir

Ytri Rangá heldur toppsætinu

„Þetta var helvíti skemmtilegur veiðitúr með konunni í Eystri–Rangá, fengum laxa og við vorum að hætta undir lokin, þegar hún setur í lax,“ sagði Jógvan Hansen þegar við heyrðum í honum, ný kominn af Eagles tónleikum með Vigni og Matta, sem sannarlega hafa