Höfundur: Ragnar

Fréttir

Eyjafjarðará klikkaði ekki

„Mættum tveir saman seinnipart upp á svæði fimm í Eyjafjarðará, ég og félagi minn Hlynur,“ sagði Jóhann Steinar Gunnarsson og hélt áfram; „Byrjuðum að renna upp í Mok því við vissum af fiski þar. Hlynur tók eina 46 cm bleikju

FréttirOpnun

Vorveiðin gæti byrjað með látum

„Við erum að opna Leirá í Leirársveit já og það verður spennandi að sjá hvernig veiðin verður, miklu betri aðstæður núna en voru fyrir ári síðan,“ sagði Stefán Sigurðsson þegar við spurðum um vorveiðina.Veiðimenn eru verulega spenntir að renna fyrir fisk 1.