Nýtt Sportveiðiblað – stútfullt af efni
Hnausþykkt Sportveiðiblað var að koma út og nákvæmlega sama dag næstum því upp á mínútu kom Veiðimaðurinn líka út jólablaðið. Og fullt er komið út af bókum sem enginn veiðimaður ætti að fara í jólaköttinn þessi jól. Bók um Kjarrá,